03.09.2024 1314207
Karlsrauðatorg 6
620 Dalvík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Arnarhvoll er 4ra herbergja einbýlihús á einni hæð - Stærð 94,9 m².
Húsið er byggt í funkísstíl og er teiknað af Þóri Baldvinssyni arkitekt.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu og borðstofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymslu.
Forstofa er með opnu fatahengi og er dúkur á gólfi.
Eldhús er snyrtilegt, þar er góð innrétting, með eldavél og stæði fyrir ísskáp. Góður borðkrókur er í eldhúsi. Þar er plasparket á gólfi.
Stofa og borðstofa eru í sameiginlegu rými, þar er gluggar til tveggja átt og er rýmið nokkuð rúmgott. Plastparket er á gólfi.
Svefnherbergin eru tvö og eru þau í sitt hvorum enda hússins, annað þeirra er með ágætum fataskáp og þar er plastparket á gólfi. Hitt herbergið er í viðbyggingu hússins og eru þar flísar á gólfi, þar er einnig útgengt á litla hellulagða verönd.
Baðherbergi er vel umgengið en þar walk-in sturta aðskilin með vegg, vaskur og wc. Dúkur er á gólfi.
Þvottahús er innaf eldhúsi, en þangað er gengið niður tvær tröppur, þar er lakkað gólf. Úr þvottahúsi er lúga uppá lítið háaloft.
Geymsla er svo innaf þvottahúsi, þar er gólf einnig lakkað.
Annað:
- Eigninni hefur verið nokkuð vel viðhaldið undanfarin ár, en haldið hefur verið í upprunalega mynd hússins samt sem áður.
- Eignin er björt og skemmtileg, gott aðgengi er að öllum gluggum, enda eru ofnar á innveggjum.
- Ljósleiðari er kominn inn í hús en hann er ótengdur.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314207
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 37.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 41.850.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 29.000.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 399.368
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 94.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 620
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Karlsrauðatorg 6
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1942
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Tveir inngangar
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Karlsrauðatorg
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 6
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina