03.09.2024 1314202

Söluskrá FastansUndirhlíð 1 (401)

603 Akureyri

hero

Verð

47.900.000

Stærð

61.9

Fermetraverð

773.829 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

43.150.000

Fasteignasala

Byggð

Símanúmer



Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala 

Undirhlíð 1 - 401

Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi með lyftu ásamt sérgeymslu í kjallara og sér bílastæði í bílgeymslu. Eignin er alls 61,9 fm. þar af er geymslan í kjallara 4,6 fm. 
Íbúðin samanstendur af anddyri, baðherbergi, svefnherbergi, stofu og eldhúsi í opnu rými. Úr stofu er gengið út á 10,8 fm. svalir til norðurs með svalalokun, gott útsýni er frá íbúð. 

Anddyri / gangur með skáp
Baðherbergi með parketi á gólfi að hluta, flísar á gólfi og veggjum í sturtu með glerskilrúm. Innrétting við vask, upphengt wc og stæði fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu í vinnuhæð.
Svefnherbergi með parketi á gólfi og góðum fataskáp. 
Eldhús og stofa í opnu rými með parketi á gólfi, uppþvottavél í innréttingu. Útgengi út á svalir til norðurs með svalalokun. 
Geymsla í kjallara rúmgóð ásamt sameiginlegri hjóla- og dekkjargeymslu. 

Annað:
- Sameiginlegar rafhleðslustöðvar á bílaplani
- Búið er að einangra svalahandrið.
- Sameiginleg hjólageymsla á 1. hæð og sameiginleg dekkjargeymsla í kjallara
- Stutt í verslun og ýmsa þjónstu. 
- Gólfefni íbúðar er rakahelt vinyl-harðparket.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 

Frekari upplýsingar:
[email protected]
[email protected]
[email protected]

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband