03.09.2024 1314181
Freyjugata 37
101 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignamiðlun kynnir:
Afar fallegt og reisulegt, steinsteypt einbýlishús við Freyjugötu. Frábær staðsetning í hjarta miðborgarinnar. Húsið hefur fengið mikið og gott viðhald í gegnum árin og býður upp á ýmsa möguleika. Húsið er teiknað af Guðmundi H. Þorlákssyni og byggt árið.**Sækja söluyfirlit**
Húsið sjálft er 236,2 fm og skiptist í kjallara, tvær hæðir og risloft. Bílskúr er sérstæður og er hann 20,2 fm. Sambyggt við húsið er síðan 55,9 fm útihús sem mætti breyta í íbúðarhúsnæði, eða nýta með ýmsum hætti. Heildarstærð hússins er 312,3 fm.
Nánari lýsing:
1. hæð:
Gengið er inn í forstofu með flísum á gólfi og mjög rúmgóðum fataskáp. Á hæðinni eru þrjár rúmgóðar stofur, eldhús og snyrting. Parket er á góflum í stofum en flísar í öðrum rýmum. Opnað hefur verið milli eldhúss og borðstofu og frá borstofu inn í stofur. Fallegir gluggar eru í stofum.
2. hæð:
Frá forstofu liggur stigi upp á 2. hæð hússins. Þar eru þrjú mjög rúmgóð herbergi. Auðvelt að bæta við fjórða herberginu sem var áður til staðar. Útgengi er úr hjónaherbergi út á góðar svalir með miklu útsýni. Á hæðinni er einnig rúmgott baðherbergi með bæði sturtu og baðkari. Góðir gluggar.
Ris:
Er skipt var um þak á húsinu var risið klætt og innréttað. Í dag eru þar tvö góð herbergi.
Kjallari:
Gengið er niður í kjallara úr holi á 1. hæð. Í kjallara er stórt vinnuherbergi, þvottahús, óklárað baðherbergi og geymslur. Mögulegt væri að útbúa íbúð í kjallara en þar er sérinngangur.
Bílskúrinn er sérstæður með rafmagni en ekki hita. Vinnustofan var upphaflega byggð sem trésmíðarverkstæði, og þarfnast heildar uppgerðar og mætti nýta sem íbúð eða vinnuaðstöðu.
Húsið hefur fengið gott viðhald og nýlega er búið að gera við austurhlið hússins og skipta um glugga.
Nánari upplýsingar veita:
Kjartan Hallgeirsson Löggiltur fasteignasali í síma 824-9093 eða [email protected]
Lilja Guðmundsdóttir Löggiltur fasteignasali í síma 649-3868 eða [email protected]
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314181
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 229.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 112.940.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 184.250.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 733.269
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 312.3
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 101
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Freyjugata 37
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1933
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 10
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 7
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 3
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Freyjugata
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 37
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
312 m²
Fasteignamat 2025
225.000.000 kr.
Fasteignamat 2024
211.300.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina