03.09.2024 1314158
Víðiholt endaraðhús 10
225 Garðabær (Álftanes)
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 2 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Víðiholt er staðsett á eftirsóknarverðum stað, miðsvæðis á Álftanesi. Svæðið er nálægt grunnþjónustu, s.s skóla, leikskóla, almenningssamgöngum, íþrótta- og útivistarsvæði og má segja að hverfið sé sveit í borg þar sem hesthúsahverfið við Breiðumýri þar sem Sóti hestamannafélag hefur aðsetur er í mikilli nálægð. Svæðið afmarkast af Breiðumýri til norðausturs og hesthúsasvæði til norðvesturs. Að sunnan nær svæðið að íbúðarbyggð við Asparholt og Lyngholt. Aðkoma að svæðinu er um Breiðumýri.
134.000.000 miðast við fullbúið hús að utan sem innan samkvæmt skilalýsingu seljanda.
Hafið samband á [email protected] eða í síma 615 8200 til að bóka skoðun um svæðið. Sýni daglega.
Hér má sjá slóð að söluvef https://vidiholt.is/?ref=markadurinn
Víðiholt 10 nánari lýsing.
1.hæð
Forstofa. Fataskápar í anddyri eru frá innréttingarframleiðandanum Voké-III eða sambærilegt og eru úr Perfect Matte Laminated MDF. Hægt verður að velja um tvo liti, dökkan (Egger U999 PM) eða ljósan (Egger U702 PM)1 . Fataskápar eru 2 x 80cm og samtengdur bekkur í 2 x 60cm. Gólf í anddyri er flísalagt í ljósgráum lit (Fioranese Concrete Beige frá Ebson) í stærðinni 60x60cm.
Baðherbergi. Er með sturtu og skilast með sturtugleri. Vegghengdur vaskur ásamt blöndunartæki. Gólf og tveir veggir eru flísalagðir í ljósgráum lit (Fioranese Concrete Beige frá Ebson) í stærðinni 60x60cm. Salernisskál eru með mjúklokandi setu og er vegghengd með innbyggðum vatnskassa og þrýstihnappi á vegg. Öll blöndunartæki eru frá Grohe eða sambærilegt.
Geymsla. Innan íbúðar er geymsla sem skilast máluð í ljósum lit en án innréttinga. Gólf er flísalagt í ljósgráum lit (Fioranese Concrete Beige frá Ebson) í stærðinni 60x60cm. Loft er niðurtekið spartlað og málað.
Svefnherbergi. (I)
Inngarður. Með upphitaður með hellum.
Stofa. Með útgengi í garð. Lagt fyrir heitan pott.
Borðstofa. Í opnu rými sem tengir saman stofu og eldhús.
Eldhús. Eldhús skilast með eftirfarandi vönduðum innbyggðum eldhústækjum frá Miele eða sambærilegt. Eldhús skilast með veggofni og spanhelluborði. Veggofn er Miele H 2465 BP (Art.no. 22.2465.05D), innbyggður 60cm ofn. Spanhelluborð er Miele niðurfellt 800mm með 4 eldunarsvæðum. Innrétting og eldunareyja í eldhúsi eru frá innréttingarframleiðandanum Voké-III eða sambærilegt og eru úr Perfect Matte Laminated MDF. Hægt verður að velja um tvo liti, dökkan (Egger U999 PM) eða ljósan (Egger U702 PM)1 . Borðplötur í eldhúsi eru úr kvartzsteini frá Technistone (Noble Ivory White 20mm) eða sambærilegt. Innrétting er með mjúklokunarbúnaði og sorpflokkunarkerfi í skúffu undir eldhússvaski.
2.hæð
Stigi upp á hæð.
Hol/Sjónvarshol og gangur.
Sjónvarpsherbergi/Svefnherbergi. (II)
Hjónaherbergi. (III) Með skápum.
Baðherbergi. Baðherbergi á efri hæð er með baðkari og sturtu, á milli sturtu og baðkars kemur veggur ásamt gleri til afskermingar. Innrétting er frá innréttingarframleiðandanum Voké-III eða sambærilegt og er úr Perfect Matte Laminated MDF. Hægt verður að velja um tvo liti, dökkan (Egger U999 PM) eða ljósan (Egger U702 PM)1 . Borðplötur í baðherbergi eru úr kvartzsteini frá Technistone (Noble Ivory White 20mm). Baðherbergi á efri hæð er með innfelldri led lýsingu í lofti. Gólf og tveir veggir eru flísalagðir í ljósgráum lit (Fioranese Concrete Beige frá Ebson) í stærðinni 60x60cm. Salernisskál eru með mjúklokandi setu og eru vegghengd með innbyggðum vatnskassa og þrýstihnappi á vegg. Öll blöndunartæki eru frá Grohe eða sambærilegt.
Þvottaherbergi. Gólf á þvottahúsi er flísalagt í ljósgráum lit (Fioranese Concrete Beige frá Ebson) í stærðinni 60x60cm. Innrétting er í þvottahúsi með borðplötu úr harðplasti, sérstakt hólf er í innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara. Innrétting er frá innréttingarframleiðandanum Voké-III eða sambærilegt og er úr Perfect Matte Laminated MDF. Hægt verður að velja um tvo liti, dökkan (Egger U999 PM) eða ljósan (Egger U702 PM). Borðplata er úr harðplasti (F244 ST76 Anthracite Candela Marble, 38 mm)1 . Í þvottahúsi er vaskur. Þvottahúsum er skilað með vatns- og raflögn fyrir þvottavél og þurrkara, gert er ráð fyrir að þurrkari sé með rakaþétti.
Svefnherbergi. (IIII) Með skápum.
Svefnherbergi.(IIIII) Með skápum, útgengi á svalir.
Útigeymsla. Skilast með afréttu gólfi. Aðaltafla, inntök og loftskiptikerfi er staðsett í útigeymslu. Lagnir eru að hluta sýnilegar. Veggir eru ómálaðir.
Lóð. Umhverfis húsið verður jöfnuð í rétta hæð og þökulögð.
Bílastæði. Aðkoma verða hellulögð.
Inngarður. Frágengin með hellum.
Snjóbræðsla. Er í bílaplani, aðkomu og inngarði.
Arkitektar og aðalhönnuðir: Arkís arkitektar Verkfræðihönnun: Verkfræðistofa Reykjavíkur Landslagshönnun: Landslag Verktaki: Atlas Verktakar.
Eignin Víðiholt 10 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 252-7608, birt stærð 180.0 fm.
Myndir eru úr sýningaríbúð við Víðiholt 20.
Húsagatan Víðiholt verður vistgata þar sem bílastæði liggja þvert á akstursstefnu. Gert er ráð fyrir upplýstum göngustígum sem tengjast við göngu- og hjólastígakerfi Garðabæjar sem tengir byggðina við grænt svæði.
Nánari upplýsingar veitir Óskar Már Alfreðsson Lögg. fasteignasali, í síma 570 4500 / 6158200, tölvupóstur [email protected].
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314158
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 134.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 13.100.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 744.444
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 180
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 225
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Víðiholt endaraðhús 10
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2024
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 6
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 5
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Víðiholt endaraðhús
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 10
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina