03.09.2024 1314083
Lindarberg 12
221 Hafnarfjörður
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Nánari lýsing: Gott hús og mikið endurnýjað. Anddyri með flísum á gólfi, fataskáp og fatahengi. Baðherbergi er inn af anddyri flísalagt í hólf og gólf og er með innréttingu, handklæðaofni, sturtuklefa og upphengdu klósetti.
Rúmgott hol með flísum á gólfi. Rúmgott eldhús með flísum á gólfi nýrri innréttingu og tækjum. Úr eldhúsi er útgengi á suður svalir. Rúmgóð stofa/borðstofa með flísum á gólfi og útgengi á suðvestur svalir með fallegu útsýni.
Svefnherbergin á hæðinni eru fjögur öll með parket á gólfum og fataskápum(eitt með fataherbergi). Stórt baðherbergi flísalagt í hólf og gólf, innrétting,baðkar með sturtu, handklæðaofn og upphengt klósett. Þvottaherbergi þar sem eru í dag 2 þvottavélar og tveir þurkarar, skápar og skolvaskur. Steyptur og parketlagður stigi er á milli hæða, á neðri hæð er sjónvarpshol (sem í dag er notað sem svefnherbergi), baðherbergi með innréttingu, sturtuklefa og klósetti.
Gott svefnherbergi með setustofu og fataskápum. Rúmgóður tvöfaldur bílskúr með máluðu gólfi, bílskúrshurðar og gönguhurð, úr skúr er stigi upp á efraloft þar sem er stór geymsla. Hellulagt bílastæði og verönd upphitað og á verönd er geymsluskúr.
Nýlegt viðhald : Allt nýtt í eldhúsi innréttingar og tæki, innréttingar á baðherbergi, nýjir miðstöðvar ofnar, ný aðaltafla rafmagns og ný málað þak og þakkantur, gólfefni herbergjum, skápar í herbergjum, netsnúrur í öll herbergi.
Flott staðsettning, kyrrlát gata og flott umhverfi.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðbergur Guðbergsson löggiltur fasteignasali s 8936001 [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314083
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 155.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 106.500.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 118.950.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 572.378
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 270.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 221
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Lindarberg 12
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1991
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 6
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 5
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 3
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Lindarberg
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 12
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
270 m²
Fasteignamat 2025
118.400.000 kr.
Fasteignamat 2024
118.950.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina