03.09.2024 1314075
Suðurhella 12 (201)
221 Hafnarfjörður
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 2 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Hraunhamar kynnir: Glæsilega nýbyggingu á frábærum stað í Vallarhverfinu í Hafnarfirði, einstakt útsýni yfir hraunbreiðuna og til fjalla.
Íbúðirnar afhendast fullbúnar með gólfefnum.
Íbúð 201 er fjögurra herbergja, 123,1 fm og þar af er 8,5 fm geymsla merkt 0104 ásamt 8,5 fm svölum.
______________________
2ja,3ja og 4ra herbergja
Stærðir frá 67,9 fm til 123,1 fm.
Verð er frá 58 millj.
______________________
Afhending í október 2024. Sjá skilalýsingu hér.
ATH: Myndir eru af sýningaríbúð og getur skipulag íbúðar verið annað. Efnisval á innréttingum og gólfefnum er eins í öllum íbúðum.
Nánari lýsing skv. teikningu:
Forstofa með fataskápum.
Gott opið rými þar sem eldhús og stofa eru í björtu og fallegu alrými.
Eldhús með smekklegri innréttingu frá Axis og vönduðum eldunartækjum AEG.
Stofa/borðstofa er björt, þaðan er útgengt svalir.
Hjónaherbergi með fataskápum.
Tvö svefnherbergi með fataskápum.
Flísalagt baðherbergi með innréttingu, upphengdu salerni og sturtu.
Þvottahús er sér innan íbúðar.
Sérgeymsla í sameign.
Gólefni eru harðparket og flísar.
Húsið er klætt að utan með álklæðningu, og ál/tré gluggar.
Stórir gluggar þar sem útsýnið fær að njóta sín.
Kaupandi borgar skipulagsgjald þegar þess verður krafist sem er 0,3 % af væntu brunabótamati eignarinnar.
Suðurhella 12 er hluti af klasabyggingu þar sem skemmtilegur garður mun tengja húsin saman. Í stigaganginum eru 27 íbúðir.
Byggingaraðili hússins er ÞBF ehf. sem er reynslumikið og traust byggingarfélag.
Bókið skoðun hjá sölumönnum Hraunhamars:
Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali s. 896-6076, [email protected]
Valgerður Gissurardóttir löggiltur fasteignasali s.791-7500, [email protected]
Hlynur Halldórsson, löggiltur fasteignasali, s. 698-2603, [email protected]
Glódís Helgadóttir, löggiltur fasteignasali, s. 659-0510, [email protected]
Helgi Jón Harðarson, sölust. s. 893-2233, [email protected]
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi.
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í farabroddi í rúm 40 ár ! – Hraunhamar.is
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314075
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 83.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 5.720.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 681.560
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 123.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 221
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Suðurhella 12 (201)
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 0
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Suðurhella
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 12
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina