03.09.2024 1314071
Stöðulsholt 33
310 Borgarnes
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Stöðulsholt 33, 310 Borgarnes. Vel staðsett 170 fm mjög fallega innréttað og vel skipulagt einbýlishús með innbyggðum bílskúr í grónu hverfi.
Eignin skiptist í anddyri, fjögur svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, bílskúr, geymslu og rúmgott alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu. Hiti er í gólfum með þráðlausri stýringu og varmaskiptir er á neysluvatni.
Um er að ræða timburhús á steyptum grunni. Húsið er klætt að utan með lituðu báruáli, þak með lituðu stáli og með góðum þakhalla. Þakkantur -rennur og niðurfallsrör smekklega frá gengin. Gráir litatónar á þaki, rústrautt báruál og lerki undir gluggum. Gluggar og hurðir eru timbur/ál og allt ytra byrði því viðhaldslétt.
Komið er inn í rúmgóða forstofu. Þar á vinstri hönd er forstofuherbergi. Inn af forstofu er stofa og eldhús. Stofa og eldhús mynda rúmt og bjart alrými með útgengi á sólpall. Eldhús er sérlega rúmgott, með góðu skápaplássi og eyju. 4 svefnherbergi eru í húsinu, eitt forstofuherbergi, rúmgott hjónaherbergi og tvö herbergi á gangi. Rúmgott baðherbergi er á svefnherbergisgangi. Inn af svefnherbergisgangi er Þvottahús. Þaðan er gengið í bílskúr.
Forstofa flísar og fataskápur.
Stofa upptekin loft og parket á gólfum. Gengið út á sólpall.
Eldhús upptekin loft og falleg dökk viðarinnrétting. Eyja með góðu skápaplássi. Ísskápur og uppþvottavél eru innbyggð í innréttingu. Helluborð og gufugleypir. Öll tæki í ábyrgð.
Svefnherbergi eru 4. Öll parketlögð með fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með fallegri dökkri innréttingu. Walk-in sturta, vegghengt salerni og handklæðaofn.
Þvottahús flísar á gólfi og innrétting. Þaðan er bæði gengt í bílskúr og út á sólpall.
Bílskúr epoxy á gólfum. Rafdrifin bílskúrshurð. Gengt út á bílaplan.
Geymsla er innaf bílskúr, rúmgóð með glugga og epoxy á gólfi.
Stór og veglegur sólpallur er við húsið með heitum potti. Sólpallur þarfnast lokafrágangs. Bílaplan og lóð eru malarborin.
Húsið er allt mjög smekklega innaréttað og vandað hefur verið til verka. Parket er frá Birgisson og innréttingar og eldhústæki frá IKEA. Innihurðir er hvítar og yfirfelldar.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur [email protected].
Nes fasteignasala, Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314071
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 88.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 81.450.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 78.900.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 518.257
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 169.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 310
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Stöðulsholt 33
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2022
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Stöðulsholt
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 33
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Einbýli á 1. hæð
169 m²
Fasteignamat 2025
80.900.000 kr.
Fasteignamat 2024
78.900.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina