03.09.2024 1314061
Engjasel 33
109 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 2 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Mikið endurnýjuð þriggja herbergja útsýnisíbúð á annarri hæð með stæði í bílageymslu að Engjaseli 33.
Vel staðsett fjölskylduíbúð á góðum stað í Seljahverfi í Breiðholti.
* Glæsilegt útsýni!
* 2 svefnherbergi
* Eldhús, baðherbergi og gólfefni nýlega endurnýjað
* Þakjárn og pappi endurnýjað 2022/2023
EIGN SEM ER VERT AÐ SKOÐA!
Nánari upplýsingar veita:
Árni B. Kristjánsson B.A í lögfræði / lgf. S: 616-2694 [email protected]
*****palssonfasteignasala.is*****
****www.verdmat.is*****
Birt stærð samkv. Þjóðskrá Íslands er 91,1 m2 ásamt stæði í bílakjallara sem er ekki inn í fermetratölu eignarinnar. Fasteignamat 2025 er 55.6000.000 kr.
Eignin skiptist í forstofu/skála, rúmgóða stofu, tvö svefnherbergi, eldhús, baðherbergi, geymsla, sameiginlegt þvottahús í kjallara ásamt stæði í bílakjallara.
Lýsing eignar:
Komið er inn í snyrtilegan sameiginlegan teppalagðan stigagang og gengið upp á 2. hæð.
Forstofa/skáli er opið parketlagt rúmgott rými með skáp. Á upprunalegum teikningum var þetta rými hugsað sem sjónvarpsrými.
Eldhús er flísalagt og með hvítlakkaðri innréttingu efri og neðri skápum, flísar milli skápa og lýsing undir efri skápum. Ofn í vinnuhæð, eldavélahella og háfur.
Stofa er björt og rúmgóð með útgengi út á rúmgóðar svalir. Einstakt útsýni er yfir borgina frá stofu og svölum.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf, snyrtileg innrétting með skúffum, handlaug og speglaskáp fyrir ofan með innbyggðri lýsingu, sturtuklefi og salerni. Tenging er fyrir þvottavél inni á baðherbergi.
Hjónaherbergi er parketlagt og með speglaskáp.
Barnaherbergi parketlagt og bjart.
2018 skipt um innréttingar, hurðir og gólfefni innan íbúðar.
2023 skipt um alla ofna innan íbúðar
Geymsla er í kjallara hússins ásamt sameiginlegu þvottahúsi.
Innangengt er frá bílakjallara að sameiginlegum stigagangi.
Smelltu hér fyrir góð ráð fyrir kaupendur
Nýjustu fréttir af fasteignamarkaðnum
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Pálsson fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314061
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 58.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 47.680.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 53.000.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 647.253
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 91
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 109
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Engjasel 33
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1974
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Engjasel
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 33
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina