03.09.2024 1314053
Spánareignir
1000
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
*RÚMGÓÐ EINBÝLISHÚS VIÐ VISTABELLA GOLFVÖLLINN* – *GOTT VERÐ*
Falleg, rúmgóð og vel hönnuð einbýlishús með lokuðum garði verönd út frá stofu og einkasundlaug við hinn vinsæla Vistabella golfvöll, um 50 mín akstur suður af Alicante. Þrjú svefnherbergi, þrjú baðherbergi, góð stofa, borðstofa og rúmgott eldhús. Stórar svalir út frá svefnherbergi á efri hæð og auk þess möguleiki á þaksvölum.
Allar upplýsingar veita Aðalheiður Karlsdóttir, löggiltur fasteignasali.GSM 893 2495. [email protected] og
Karl Bernburg, viðskiptafræðingur. GSM 777 4277. [email protected]
Nánari lýsing:
Aðalhæð: Komið er inn í opið rými þar sem er stofa, borðstofa og eldhús í opnu rými . Svefnherbergi og baðherbergi. Útgengi út á verönd og sundlaugarsvæðið.
Efri hæð: Tvö svefnherbergi og tvö baðherbergi. Útgengi út á stórar svalir frá öðru herberginu.
Innbyggt kerfi fyrir loftkælingu og hitun.
Rafmagnstæki í eldhúsi fylgja og auk þess þvottavél.
Fullfrágengin lóð með einkasundlaug.
Innfelld lýsing og sturtugler fylgir.
Stæði fyrir bíl í lokuðum garði.
Flottur garður. Einkasundlaug og útisturta. Góð verönd út frá stofu. Þar er gott pláss t.d. til að borða úti eða njóta sólarinnar við sundlaugarbakkann.
HÆGT ER AÐ SKOÐA GLÆSILEG SÝNINGARHÚS FULLBÚIN HÚSGÖGNUM.
Fleiri góðir golfvellir eru í næsta nágrenni, t.d. La Finca, . Las Ramblas, Campoamor, Villamartin og Las Colinas.
Ca. 20 mín akstur er niður á ströndina 15-20 mín. akstur í nýju verslunarmiðstöðina La Zenia Boulevard.
Verð frá 349.000 evrum + kostn. (ISK 52.300.000 + kostn. gengi 1Evra=150ISK.)
Afhending í mars. - des. 2025
Stærð hús: 120 fm.
Verandir: 20 fm.
Samtals 140 fm.
Við höfum selt fasteignir á Spáni síðan 2001. Tryggir þekkingu, reynslu og öryggi.
SKOÐUNARFERÐIR:
Við aðstoðum kaupendur við að skipuleggja skoðunarferðir og tökum þátt í kostnaði vegna þeirra.
Mögulegt er að fá húsin afhent fullbúin húsgögnum gegn aukagjaldi.
Sjá nánar um fasteignakaup á Spáni á heimasíðunni okkar: http://www.spanareignir.is
Kostnaður við kaupin:
10% IVA (spænskur söluskattur) af kaupverði eignarinnar. Auk þess má gera ráð fyrir ca. 3% kostnaði vegna stimpilgjalda og annars kostnaðar við kaupin, þ.e. samtals getur kostnaður vegna kaupa á fasteign á Spáni því farið upp í ca. 13%.
Eiginleikar: bílastæði, þakverönd, kjallari, air con, einkasundlaug, ný eign,
Svæði: Costa Blanca, Vistabella,
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314053
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 52.300.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 0
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 373.571
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 140
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 1000
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Spánareignir
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 0
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 3
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 0
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: SPÁNAREIGNIR - Vistabella Golf
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 0
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina