03.09.2024 1314043
Bugðulækur 20
105 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit
Nánari lýsing:
Sérinngangur inn í flísalagða forstofu með fataskáp.
Frá forstofu er farið inn í svefnherbergi með parketi og fataskáp.
Beint inn af forstofu er hol með parketi sem tengir saman önnur herbergi íbúðarinnar.
Stór og björt stofa og borðstofa með parketi og fallegum bogadregnum glugga sem setur mikinn svip á stofuna.
Eldhús er með korkflísum á gólfi og hvítri innréttingu með mósaík flísum á milli efri og neðri skápa.
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf og þar er baðkar, innrétting og gluggi.
Stórt og gott svefnherbergi með parketi og góðum fataskápum.
Frá holi er farið inn í sameignina og þar er sameiginlegt þvottahús og góð sérgeymsla.
Stór og góð sameiginleg lóð með grasflöt, hellulagðri stétt og trjágróðri.
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin, samkv. fyrri eiganda:
2024: Verönd hellulögð og gangstígur á á lóð ásamt því að garður var jarðvegsskiptur og jafnaður að framan.
2022: Rafmagnstafla í sameign endurnýjuð.
2017: Skólp og drenlagnir myndaðar.
2010: Húsið var endursteinað.
2009: Þak var endurnýjað.
1998: Skólp og drenlagnir voru endurnýjaðar árið 1998.
Frábær staðsetning í rólegri götu rétt við útivistarparadísina í Laugardal, með öllu því sem hann hefur upp á að bjóða. Örstutt í skóla, leikskóla og Laugardalslaugina svo ekki sé minnst á sérverslanir af ýmsu tagi, t.d. Pylsumeistarann, Brauð og co., Ísbúðina við Laugalæk og Kaffi Laugalæk, svo eitthvað sé nefnt. Í næsta nágrenni er svo Borgartúnið með ýmiskonar þjónustu m.a. fjölda veitingastaða. Göngufæri út á sjávarsíðuna og í miðborgina.
Bókið skoðun í síma 823-2641 eða á [email protected] - Júlían J. K. löggiltur fasteignasali
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Við bendum væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0.5% - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölur kr. 69.900.-
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314043
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 72.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 41.300.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 65.600.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 736.364
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 99
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 105
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Bugðulækur 20
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1959
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Bugðulækur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 20
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina