03.09.2024 1314040
Lambhagi 6
800 Selfoss
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 10 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Húsið er timburhús byggt í áföngum og segja má að það sé í Skandinavískum stíl. Upphaflegi hluti hússins er 119,7 fm, norskt hús á steyptum sökkli með timburgólfum. Við það var svo byggður tvöfaldur bílskúr 52,5 fm árið 1990.
Árið 2004 var byggð við það viðbygging á steypti plötu, 66,1 fm og gróðurhús bakvið bílskúrinn var byggt 1993 og er 19,5 fm.
Húsið hefur fengið gott viðhald í gegnum árin. Nýlega er búið að mála þak og sökkul og klæðning og gluggar líta vel út. Innveggir hafa að mestu leiti verið endur klæddir. Gólfefni sem eru lútuð furuborð og flísar og hvíttaðar fulninga innihurðir hafa í gegnum árin verið endurnýjuð ásamt innréttingum og fataskápum. Í viðbyggingu er hiti í gólfi en annars staðar er forhitari ofnalagnir og ofnar frá 1989. Skolplagnir eru endurnýjaðar út úr húsi frá eldhúsi og baðherbergi.
Mjög gróinn garður með miklum og fjölbreyttum trjágróðri sem skapar mjög hlýlega stemningu. Hellulögð innkeyrsla og sólpallur í suðurgarði.
Nánari lýsing.
Eldri hluti. Forstofa, lítið forstofuherbergi, notað sem geymsla í dag. Hol. Eldhús og borðstofa í opnu rými, Hvít eldhúsinnrétting sem er farin að láta aðeins á sjá, ofn í vinnuhæð. Þrjú svefnherbergi í mismunandi stærðum, eitt þeirra er notað sem fataherbergi í dag. Þvottahús með innréttingu. Baðherbergi með sturtu og baðkari, upphengt salerni. Lítil forstofa þaðan sem er innangengt í bílskúr. Rúmgóð stofa sem er opin inn í viðbygginguna.
Viðbygging. Mjög bjart og skemmilega hannað rými með uppteknum loftum með hvíttuðum panel. Stór stofa, rennihurð út á sólpall. Kamína í horni stofunnar. Tvö góð svefnherbergi, annað þeirra með hurð út á sólpall.
Bílskúr. Opið rými með uppteknu lofti, tvær aksturshurðir. Stálbiti í lofti, bílalyfta getur fylgt. Hurð á bakhlið bílskúrs inn í gróðurhús.
Gróðurhús. Steyptur sökkull og hellulagt gólf. Álgrind og gler í hliðum og harðplast í lofti, sjálfvirk gluggaopnun.
Einstaklega áhugaverð stór fasteign góðum stað á Selfossi.
Nánari upplýsingar veitir Snorri Sigurfinnsson, löggiltur fasteignasali s. 8648090 eða [email protected]
Bókið skoðun hjá fasteignasala.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314040
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 104.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 106.650.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 103.400.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 406.905
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 257.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 800
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Lambhagi 6
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1973
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 7
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 5
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Lambhagi
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 6
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
257 m²
Fasteignamat 2025
105.200.000 kr.
Fasteignamat 2024
103.400.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina