03.09.2024 1314036
Eskiás 2e
210 Garðabær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 139,4 fm og er geymsla innan íbúðar skráð í þann fermetrafjölda. Fjögur svefnherbergi eru í íbúðinni. íbúðin er á efstu hæð í þriggja hæða húsi. Skráð byggingarár er 2022 en núverandi eigendur tóku við íbúðinni nýrri í desember 2023. Skoðið eignina hér að neðan í þrívídd
3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR - 3D
FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
Nánari lýsing:
Aðkoma: Bílastæði við húsið. Gengið er upp í íbúðina í forstofu á 2. hæð og þaðan er svo stigi upp á 3. hæð þar sem íbúðin er.
Forstofa: Teppi á gólfi sem og á stiganum upp á 3. hæðina. Hvítur rúmgóður fataskápur.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á svalir sem snúa í austur.
Eldhús: Er samliggjandi með stofu/borðstofu. Blástursofn frá Whirlpool og spansuðuhelluborð. Innbyggður kæli/frystiskápur frá Whirlpool. Hvít vönduð innrétting frá NOBILIA með góðu skápaplássi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi og fataherbergi inn af.
Barnaherbergi: Eru þrjú talsins og er parket á gólfi í þeim öllum sem og hvítur fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Inngöngusturta. Hvít innrétting með handlaug og hár hvítur skápur við hliðina. Stór spegill með ljósi. Upphengt salerni. Handklæðaofn. Þvottavél og þurrkari eru í baðherbergi.
Geymsla: Er innan íbúðar.
Eskiás 2E er 5 herbergja vönduð íbúð á 3ju og efstu hæð með aukinni lofthæð, Íbúðin skiptist í forstofu/anddyri, eldhús og stofu, 4 svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, geymslu innan íbúðar og svalir. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla í sameign. Djúpgámar eru staðsettir við hver gatnamót í Eskiás og gert er ráð fyrir fjórflokkun sorps, blandaður úrgangur, pappi, plast og lífrænn úrgangur. Reykskynjarar og slökkvitæki fylgja hverri íbúð. Búið er að koma fyrir aflmiklum rafbílahleðslustöðum sem eru opnar fyrir íbúa og þeirra gesti. Frábær staðsetning í Garðabæ þar sem stutt er í þjónustu s.s. skóla, leikskóla, íþróttahús og sundlaug.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á [email protected]
- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1314036
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 97.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 72.350.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 93.050.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 702.296
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 139.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Eskiás 2e
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2022
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Eskiás
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 2
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina