03.09.2024 1314000

Söluskrá FastansEskivellir 11

221 Hafnarfjörður

hero

21 myndir

69.900.000

747.594 kr. / m²

03.09.2024 - 28 dag á Fastanum - Enn í birtingu

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

93.5

Fermetrar

Fasteignasala

RE/MAX

[email protected]
861-7507
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

RE/MAX og Dagbjartur Willardsson löggiltur fasteignasali kynna, Eskivelli 11, Hafnarfirði íbúð 0607 fnr. 250-5033

Íbúðin er skráð hjá þjóðskrá 93,5 fm og er íbúðarhluti 84,6 fm og geymsla á jarðhæð 8,9 fm. Góðar svalir snúa í vestur/suður. Sér þvottahús/geymsla innan íbúðar. Skráð byggingarár hússins er 2020. 

3D - SKOÐAÐU HÚSIÐ Í ÞRÍVÍDDARUPPTÖKU HÉR -  3D

FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.


Nánari lýsing:

Aðkoma: Gengið er inn í íbúðina frá svölum með glerþili og er íbúðin í enda hússins. 

Forstofa: Flísar á gólfi. Góður hvítur fataskápur. 

Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útgengt á svalir sem snúa til vesturs/suðurs. 

Eldhús: Parket á gólfi. Rúmgóð innrétting. Helluborð með gufugleypi yfir og bakaraofn. Innbyggður kæli/frystiskápur. 

Svefnherbergi: Eru tvö og er parket á gólfi þeirra beggja og hvítir fataskápar í báðum þeirra. 

Baðherbergi: Flísar á gólfi og á veggjum við votrými. Hvít innrétting með spegilgleri á efri skápum. Sturtubotn með glerþili. Upphengt salerni. Handklæðaofn. 

Þvottahús/geymsla: Er innan íbúðar og einnig er læst geymsla á jarðhæð hússins sem er skráð 8,9 fm. Sameiginleg hjóla og vagnageymsla er í húsinu. 


Eskivellir 11 er falleg íbúð á efstu hæð í nýlegu fjölbýli og er gott útsýni út úr íbúðinni. Íbúðin er í enda og er einstakleg björt. Göngufæri er í leik- grunnskóla, verslanir, líkamsrækt, íþróttamiðstöð Hauka við Ásvelli, sundlaug, góðar göngu- og hjólaleiðir svo dæmi séu nefnd


Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá RE/MAX í s: 861-7507 eða á [email protected]

- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.  

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
45.000.000 kr.93.50 481.283 kr./m²250503326.02.2020

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

63.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.700.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
82

Fasteignamat 2025

59.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.000.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
90

Fasteignamat 2025

62.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

61.550.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
91

Fasteignamat 2025

64.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.200.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
90

Fasteignamat 2025

64.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.600.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.350.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.600.000 kr.

010207

Íbúð á 2. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.200.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
91

Fasteignamat 2025

64.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.950.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.050.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.450.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010307

Íbúð á 3. hæð
92

Fasteignamat 2025

65.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010401

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010402

Íbúð á 4. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.150.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.550.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010405

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010406

Íbúð á 4. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.850.000 kr.

010407

Íbúð á 4. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.300.000 kr.

010501

Íbúð á 5. hæð
89

Fasteignamat 2025

64.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.900.000 kr.

010502

Íbúð á 5. hæð
82

Fasteignamat 2025

60.950.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.300.000 kr.

010503

Íbúð á 5. hæð
83

Fasteignamat 2025

61.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.700.000 kr.

010504

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

010505

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

010506

Íbúð á 5. hæð
84

Fasteignamat 2025

61.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.950.000 kr.

010507

Íbúð á 5. hæð
91

Fasteignamat 2025

65.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010601

Íbúð á 6. hæð
92

Fasteignamat 2025

67.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.450.000 kr.

010602

Íbúð á 6. hæð
82

Fasteignamat 2025

62.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.100.000 kr.

010603

Íbúð á 6. hæð
83

Fasteignamat 2025

63.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.500.000 kr.

010604

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010605

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010606

Íbúð á 6. hæð
84

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

62.800.000 kr.

010607

Íbúð á 6. hæð
93

Fasteignamat 2025

68.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

67.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband