03.09.2024 1313972
Litlahlíð 2f
603 Akureyri
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 10 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Mjög vel staðsett íbúð, stutt er grunn- og leikskóla sem og íþróttasvæði Þórs.
Eignin verður sýnd á opnu húsi, miðvikudaginn 4.9 kl 16.30-17.15 sem og fimmtudaginn 5.9 kl 12.15-13.00.
Nánari upplýsingar í síma 888-6661 eða senda tölvupóst á [email protected]
Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Neðri hæð: Forstofa, eldhús, stofa/borðstofa, gestasnyrting, þvottahús og bílskúr.
Efri hæð: Fjögur svefnherbergi, baðherbergi og hol.
Forstofa er með flísum á gólfi og opnu fatahengi.
Eldhús er með ljósri innréttingu, með innbyggðri uppþvottavél, helluborði og bakaraofni í vinnuhæð. Innfelld lýsing er í eldhúsi. Flísar eru á gólfi og þar er gólfhiti.
Stofa/borðstofa er með harðparketi á gólfi, þaðan er gengt út á góða timburverönd er snýr til suðvesturs.
Svefnherbergin eru fjögur og eru þau öll á efri hæð íbúðarinnar. Öll eru með harðparketi á gólfi og er nýr fataskápur í hjónaherbergi.
Hol efri hæðar er með harðparketi á gólfi, þar hefur verið útbúið fatarými með rúmgóðum fataskápum. Úr holi er lúga uppá háaloft.
Baðherbergi er á efri hæð og er það allt uppgert. Snyrtileg innrétting, upphengt wc, walk-in sturta með innfelldum blöndunartækjum, tengi fyrir þvottavél og þurrkara og handklæðaofn. Opnanlegur gluggi er á baðherbergi. Flísar eru á gólfum og veggjum.
Gestasnyrting er inn af forstofu, þar er upphengt wc og vaskur. Flísar á gólfi.
Þvottahús er einnig inn af forstofu, í dag er það ekki notað sem þvottahús og er þar gott geymslupláss. Sér inngangur er í þvottahús.
Bílskúr, 24,9 m², er með rafdrifinni bílskúrshurð, gólf er málað og vegghillur. Undir bílskúr er geymsla, svipuð að stærð og bílskúr. Um tveggja metra lofthæð. Fermetrar í geymslu sem er undir bílskúr eru ekki inní heildar fermetrafjölda íbúðar.
Annað:
- Eignin hefur verið mikið endurnýjuð á síðustu árum þar á meðal:
- Þak endurnýjað
- Eldhúsinnrétting endurnýjuð 2012, settur gólfhiti í eldhús
- Baðherbergi á efri hæð endurnýjað
- Gólfefni á árunum 2012-2015
- Timburverönd 2015
- 2023 voru allar innihurðar nema tvær endurnýjaðar.
- Tvennar svalir eru á húsinu og er gengið út á þær annarsvegar úr hjónaherbergi og hinsvegar úr einu barnaherbergi.
- Nýir fataskápar í holi og hjónaherbergi.
- Ljósleiðari kominn inn og tengdur.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313972
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 81.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 68.300.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 58.550.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 515.171
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 158.2
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 603
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Litlahlíð 2f
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1976
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Litlahlíð
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 2
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
060101
Raðhús á 1. hæð
158 m²
Fasteignamat 2025
72.150.000 kr.
Fasteignamat 2024
68.100.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina