03.09.2024 1313945
Stekkjarhvammur 32
220 Hafnarfjörður
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Húsið er 243 fm að stærð sem skiptist þannig að neðri hæðin er 91,7 fm, miðhæðin 92,2 fm, risið 35,7 fm og bílskúrinn 23,4 fm, samtals 243,0 fm skv. Fasteignaskrá.
Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Forstofa er flísalögð sem opnast inní önnur rými á hæðinni
Gestasalerni með opnanlegum glugga, nýjum vaskaskáp og upphengt salerni.
Stofa, borðstofa og sólskáli flæða saman í bjart og skemmtilegt rými, útgengt út á stóra verönd með góðum skjólveggjum.
Sólstofa með rennihurðum, útgengt út sólstofu út á verönd.
Eldhús með sérsmíðaðri innrétting sem er hvít sprautulökkuð og viður í bland, með svörtum granít á borðum. Stæði fyrir tvöfaldan ísskáp.
Stór gluggi og flísar á gólfum.
Þvottahús er innaf eldhúsi, rúmgott með hurð út. Mjög mikið skápapláss, sérsmíðaðar innréttingar, innrétting fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð með tauskúffum undir.
Gott rými í enda þvottahúss sem núna er nýtt sem aukaeldhús.
Fallegur stigi með gegnheilu parketi og stálhandriði tengir saman hæðirnar.
Efri hæð
Hjónaherbergi með sérsmíðuðum fataskápum, mikil lofthæð.
Fataherbergi með parketi á gólfi og hilluvegg.
Fjögur svefnherberg með parketi á gólfi,
Eitt af herbergjunum var sjónvarpshol en lítið mál að breyta aftur.
Baðherbergi sem er flísalagt í hólf og gólf með innréttingu, baðkar, flísalagður sturtuklefi og handklæðaofn.
Ris er stórt opið rými sem nýtist vel sem fjölskyldurými/skrifstofa/herbergi með þakgluggum sem veita góðri birtu inn í rýmið.
Gott lokað geymslurými undir súð.
Gólfefni íbúðar er parket fyrir utan votrými og eldhús sem er flísalagt. Nýbúið er að pússa parketið á jarðhæðinni.
Bílskúr: rafmagnsopnari, innrétting og hillur í enda bílskúrs með góðri vinnuaðstöðu. Tengibox og tvær hleðslustöðvar tengdar í bílskúr. Nýlega skipt um allt rafmagn. Kalt vatn.
Geymsluskúr á lóð 6,5 fm.
* Ný klæðning sett utan á húsið 2022.
* Þakjárn og pappi endurnýjað 2022, einnig skipt um það timbur sem þurfti.
* Þakrennur endurnýjaðar 2022.
* Nýlegir Velux risgluggar, einn með rafdrifnum opnara með rakaskynjara. Allir gluggar í risi með myrkvunargluggatjöldum.
* Tölvustýrðir ofnar, stýring frá Danfoss.
* Ekkert starfandi húsfélag er í raðhúsalengjunni.
* Hiti í stétt fyrir framan hús.
Falleg aðkoma er að húsinu. Hellulagður garður, bílskúr er neðan við húsið. Virkilega skemmtilegt fjölskylduvæn eign á þessum frábæra stað í hvömmunum í Hafnarfirði
Nánari upplýsingar veitir Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / [email protected]
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313945
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 132.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 102.020.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 120.500.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 546.914
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 243
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 220
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Stekkjarhvammur 32
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: raðpar
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1984
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 9
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 5
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Stekkjarhvammur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 32
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
070101
Íbúð á 1. hæð
243 m²
Fasteignamat 2025
117.600.000 kr.
Fasteignamat 2024
120.500.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina