03.09.2024 1313936
Gefjunarbrunnur 18
113 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignin er alls 77,1 fm og eru allir fm innan eignar skv Fasteignaskrá.
Nánari lýsing:
Forstofa er rúmgóð með skápum, parket á gólfi,
Eldhús og stofa í björtu alrými, útgengt út á hellulagðan sólpall.
Eldhús með fallegri innréttingu sem er dökk með ljósum efri skápum. Helluborð, ofn og vifta. Stæði fyrir uppþvottavél og ísskáp.
Hjónaherbergi með skápum og parket á gólfi.
Barnaherbergi með skáp og parketi á gólfi
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf. Upphengt salerni, handklæðaofn, walk-in sturta, svört blöndunartæki. Dökk innrétting með hillum. Stæði fyrir þvottavél og þurrkara.
Sér geymsla með parket á gólfi.
Sameiginleg geymsla fyrir hjól, vagna og dekk.
Pallur hellulagður með skjólveggjum.
*HTH innréttingar og skápar.
*Sér bílastæði í opnu bílskýli, auk nægra sameiginlegra bílastæða fyrir húsin í kring.
*Gólfhiti í allri íbúðinni.
*Harðparket frá Birgisson á allri íbúðinni fyrir utan votrými.
*Hiti í bílaplani.
*Loftskiptikerfi.
*Aukin lofthæð.
*Sjálfvirk útilýsing við bílastæði.
*Húsið er viðhaldslétt, staðsteypt, einangrað að utan og klætt. Gluggar eru ál/tré.
Virkilega falleg og vel skipulögð íbúð. Frábær staðsetning í Úlfarsasdalnum þar sem stutt er í falleg útivistarsvæði við Úlfarsfell, Reynisvatn og Hafravatn.
Stutt í skóla, leikskóla, sundlaug, íþróttastarf og líkamsrækt og aðra þjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / [email protected]
Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313936
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 69.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 50.670.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 64.650.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 906.615
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 77.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 113
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Gefjunarbrunnur 18
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2021
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Gefjunarbrunnur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 18
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina