03.09.2024 1313922
Tjarnargata 10
101 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Skv. HMS er eignin skráð skrifstofur 247,7 fm sem skiptast í 142,3 fm á 1.hæð og 105 fm í kjallara.
Lýsing: komið er inn í sal með anddyri. Gólfefni eru gólfflísar og parket. Niðurtekin loft með innfelldri lýsingu, kaffistofa með gluggum, fallegri eldhúsinnréttingu og geymsluskápum. Snyrting með gólfflísum og glugga. Innaf snyrtingu er ræstikomp með skolvask og gólfflísum. Innri gangur er með parketi og innréttingu. Snyrting með parketi. Parketlagt verslunarrými sem snýr út að Vonarstræti. Hringstigi er úr kaffistofu niður í kjallara þar sem komið er niður í dúklagt hol / geymsla. Dúklögð geymsla / lager. Inn af holi í vesturhluta kjallara eru tvær geymslur án gólfefna.
Sér loftræsting. Ljósleiðari.
Mjög snyrtilegt atvinnuhúsnæði sem er vel staðsett á áberandi götuhorni með mikið auglýsingagildi. Töluverð umferð ferðamanna er við húsið.
Nánari upplýsingar veitir: Geir Sigurðsson, lögg. fasteignasali og viðskiptafræðingur, s: 655-9000, netfang: [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313922
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 112.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 98.150.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 106.750.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 452.160
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 247.7
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 101
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Tjarnargata 10
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: atv.
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1934
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 0
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Tveir inngangar
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Tjarnargata
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 10
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Skrifstofa á 1. hæð
247 m²
Fasteignamat 2025
109.650.000 kr.
Fasteignamat 2024
106.750.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina