03.09.2024 1313852
Neðstaberg 2
111 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 2 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Tveggja herbergja ca 68 fm íbúð í kjallara með sérinngangi. Aðeins einnar mínútna ganga í náttúruparadísina í Víðidal/Elliðaárdal
þar sem finna má frábæra skógarstíga, göngustíga og hjólastíga.
Mjög góður 70 fm timburpallur með heitum potti í suðvestur og útiskúr 15 fm.
BÓKIÐ SKOÐUN.
Eignin er skráð samkvæmt Þjóðskrá Íslands 305.1 fm.
NÁNARI LÝSING:
Gengið er inn á miðhæðina.
Forstofa er flísalögð með skáp.
Þvottahús með innréttingu, glugga og flísum á gólfi.
Hol með útgengni út á flottan sólpall sem snýr suðvestri.
Innangengt í bílskúr úr holi. Gönguhurð er á bílskúr ásamt gluggum.
Eldhús og stofur mynda skemmtilegt og bjart alrými. Arinn í stofu og gegnheilt eikar parket á gólfi.
Eldhúsið er sérlega vandað og allt endurnýjað á vandaðan hátt. Flísar á gólfi.
Aukin lofthæð.
Efri hæð.
Baðherbergi flísalagt með innréttingu, sturta, handklæðaofn, upphengt salerni og gluggi á baði.
Hjónaherbergi með fataherbergi og sérbaðherbergi með sturtuklefa. Parket á gólfi og útgengt á svalir.
Tvö barnaherbergi með parket á gólfi.
Kjallarinn.
Hann skiptist í forstofu, eldhús, stofa, baðherbergi með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Flísar á gólfi.
Rúmgott herbergi ásamt stofu og eldhúsi sem eru með loftræstingu og glugga.
Útískúr er vel byggður 15 fm með rafmagnstöflu, tenglum, ljósum og ofnum.
Að sögn eigenda hafa gluggar verðið endurnýjaðir á suðurhlið hússins og hluta vesturhliðar, auk þess sem skipt var um gler í
mörgum gluggum árin 2012 og 2018.
Að sögn eigenda hafa eftirtaldar framkvæmdir verið gerðar.
2022:
Baðherbergi sett í svefnherbergi
Fataherbergi endurnýjað
Eldhús endurnýjað
Vinilflísar á gólfi frá Harðviðarval
Eldhúsinnrétting frá Kvik
Siemens tæki frá Rafha
Parket slípað
Pallur málaður
Skúr málaður
Kjallaraíbúð gerð að sér íbúð
Ný útihurð í kjallara
Nýtt sturtugler í sturtu á baðherbergi
Nýr sturtuklefi í kjallaraíbúð
2023
Þakkantur endurnýjaður að austanverðu hússins.
Falleg eign á vinsælum stað í Reykjvík, aðeins einnar mínútna ganga í náttúruparadísina í Víðidal/Elliðaárdal þar sem finna má frábæra skógarstíga, göngustíga og hjólastíga.
Nánari upplýsingar veita: Inga Reynis lgf í síma 820-1903 og í tölvupóst [email protected] og Bárður Tryggvason Sölustjóri í tölvupóstur [email protected].
Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: [email protected]
Heimasíða Gimli fasteignasölu
Gimli á Facebook
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313852
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 159.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 151.150.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 130.100.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 524.090
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 305.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 111
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Neðstaberg 2
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1983
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 8
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 3
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Tveir inngangar
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 1
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Neðstaberg
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 2
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Íbúð á 1. hæð
305 m²
Fasteignamat 2025
138.750.000 kr.
Fasteignamat 2024
130.100.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina