03.09.2024 1313842
Skýjaborgir
851 Hella
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 2 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Frábær staðsetning og mjög spennandi eign með einstöku útsýni til fjalla. Landið liggur að Tjarnarlæk.
Á jörðinni sem er 16,5 hektarar að stærð eru tvö hús, 49,5 m² sumarhús ásamt 297,4 m² aðstöðuhúsi sem gengur undir nafninu Loftkastalinn með eldhúsi, borð/setustofu, sal með arin, fimm svefnherbergjum og baðherbergi.
Mikil tækifæri til uppbyggingar á jörðinni sem hentar frábærlega sem sumaraðstaða fyrir fjölskyldu, hestafólk eða fyrir ferðaþjónustu.
Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali, í síma 863-8813, tölvupóstur [email protected].
Nánari lýsing;
A landinu er búið að byggja tvö hús, annað er sumarhús á einni hæð, byggt úr timbri og er hluti þess hús sem stóð áður við Laugaveg 6 í Reykjavík og var endurbyggt þar árið 2010. Húsið var svo flutt að Skýjaborgum árið 2017 og bætt við það.
Húsið situr á forsteyptum einingum, burðarvirki, gólf, veggir og þak er úr timbri og klætt með bandsagaðri furu. Á þaki er galvaniserað bárustál.
Hitt húsið er aðstöðuhús sem byggt er utan um og ofan á tvo 40 feta og tvo 20 feta stálgáma sem sitja á forsteyptum einingum ofan á þjappaðri fyllingu.
Gólf í húsinu utan við gámaeiningar er að hluta til steypt og að hluta til timburgólf á lektum.
Utan á gámaeiningar er sett timburgrind og klætt með bandsagaðri furu í svörtum lit eins og á sumarhúsi. Þak er byggt úr timbri með galvaniseruðu bárustáli.
Utan við aðstöðuhús hefur verið settur niður 40 feta stálgámur sem er nýttur sem geymsla.
Aðstöðuhús er óeinangrað nema úthlið herbergiseininga. Herbergi, eldhús og borðstofa (billiard stofa) er upphitað með rafmagnsofnum.
Undirstöður er komnar fyrir ca 130 fm sumarhús og geta teikningar af því fylgt.
Kalt vatn er fengið úr einka borholu. Hitaveita er ekki til staðar.
Landið er ekki deiliskipulagt og því eru nokkuð víðtækar heimildir til bygginga á landinu.
Einstök staðsetning í náttúruparadís með einstöku útsýni til allra átta. Mikil friðsæld og kyrrð.
Smellið á linkinn til að sjá google maps staðsetningu
Einstaklega fallegur staður í faðmi fjallahringsins við Tjarnarlæk með einstöku útsýni, ma. til Heklu, Tindfjallajökuls og Eyjafjallajökuls
Nánari upplýsingar veitir Elka Guðmundsdóttir Fasteignasali, í síma 863-8813, tölvupóstur [email protected].
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313842
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 135.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 99.650.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 389.161
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 346.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 851
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Skýjaborgir
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: lóð/jarðir
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2021
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 8
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 6
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 0
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Margir inngangar
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Skýjaborgir
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 0
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Sumarbústaður á 1. hæð
346 m²
Fasteignamat 2025
121.350.000 kr.
Fasteignamat 2024
99.650.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina