03.09.2024 1313839
Sunnusmári 6
201 Kópavogur
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 0 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 0 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignin er laus við kaupsamning, ný máluð og klár til að flyta beint inn.
Nánari lýsing eignar:
Komið er inn í forstofu með harðparketi á gólfi og góðum forstofuskáp.
Eldhúsið er með hvítum neðri skápum og viðarskápum fyrir ofan með ljósum bekkjum. Ofn í vinnuhæð, span helluborð og innbyggð uppþvottavél og ísskápur.
Stofan er rúmgóð með útgengt út á 7,7 fm svalir sem snúa í austur.
Barnaherbergið er með harðparketi á gólfi og hvítum fataskáp.
Hjónaherbergið er með harðparketi á gólfi og stórum fataskáp. Jafnframt er hurð út á svalir í hjónaherberginu.
Baðherbergið er með gráum flísum á gólfi með gólfhita, snyrtilegri hvítri innréttingu og upphengdu salerni. "Walk in" sturta og handklæðaofn. Aðstaða er jafnframt fyrir þvottavél og þurrkara.
Sérgeymsla fylgir íbúðinni í sameign en þar er einnig að finna hjólageymslu. Sér stæði í bílgeymslu fylgir íbúðinni þar sem hægt er að koma upp bílhleðslustöð.
Kostnaður kaupanda:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv. gjaldskrá lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313839
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 72.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 54.830.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 72.100.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 820.022
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 88.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 04.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 201
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Sunnusmári 6
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2021
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Sunnusmári
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 6
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina