03.09.2024 1313837
Leirdalur 23
260 Reykjanesbær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 8 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Um er að ræða glæsilega 144,4 fm. 4ja herbergja íbúð á 2 hæð, þar af 38,3 fm. bílskúr í tvíbýlishúsi.
Húsið skiptist í anddyri, hol, eldhús, stofu, borðstofu, 3 svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús, bílskúr og sólpall með heitum potti.
Nánari lýsing:
Komið er inn í anddyri með flísum á gólfi og góðum fataskáp.
Hol er rúmgott með flísum á gólfi.
Alrýmið skiptist í eldhús, stofu og borðstofu sem eru í opnu rými. Gólfsíðir gluggar eru í stofunni sem gerir rýmið bjart og fallegt.
Eldhús hefur flísar á gólfi, snyrtileg svört eldhúsinnrétting með innbyggðum ísskáp, ofn, helluborði og viftu.
Svefnherbergin eru 3 talsins, öll rúmgóð með flísum á gólfi.
Baðherbergi hefur flísar á gólfi og veggjum að hluta, snyrtileg innrétting, sturta með sturtuskilrúmi úr gleri á eina hlið, handklæðaofn og upphengt salerni.
Þvottahús hefur flísar á gólfi, góð innrétting með aðstöðu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, þar er vaskur og mikið skápapláss.
Bílskúrinn er rúmgóður með flísum á gólfi og rafmagns aksturshurð.
Pallurinn er hellulagður, þar er heitur pottur og frábært útsýni.
Staðsetningin er góð, stutt í leik- og grunnskóla, verslunarkjarna.
Bílaplan er hellulagt með hitalögn
Gólfhiti er í eigninni.
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar að Hafnargötu 50, Reykjanesbæ, og í síma 420-4050 eða á netfangi [email protected]
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Eignamiðlun Suðurnesja bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313837
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 89.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 77.100.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 71.050.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 623.008
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 144.3
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 260
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Leirdalur 23
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2017
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Leirdalur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 23
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina