03.09.2024 1313836
Snægil 22 202
603 Akureyri
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 10 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Snægil 22 íbúð 202 - Mjög góð 4 herbergja 102,1 íbúð á efri hæð í fjórbýli á vinsælum stað í Giljahverfi.
Eignin skiptist í forstofu, gang, stofu, eldhús, baðherbergi, þrjú svefnherbergi, þvottahús og geymslu. Sameiginlegur geymsluskúr er fyrir framan eign, einnig er gott geymsluloft á háalofti.
Forstofa: Þar eru flísar á gólfi og rúmgóður fataskápur.
Hol/gangur: Dúkur á gólfi.
Eldhús: Góð innrétting með góð skápa og skúffuplássi. Pláss fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu. Flísar á gólfi og á milli skápa.
Stofa: Dúkur er á stofugólfi, úr stofu er farið út á svalir til suðurs.
Baðherbergi: Er nýlega uppgert á smekklegan máta. Flísar á gólfi og hluta veggjar, Innrétting og baðkar með sturtutækjum. Handklæðaofn.
Svefnherbergi: Eru þrjú í eigninni. Dúkur á gólfum herbergja og fataskápar í þeim öllum.
Þvottahús: Er við forstofu, dúkur á gólfi og innrétting.
Geymsla: Er inn af þvottahúsi, þar eru hillur og opnanlegur gluggi.
- Frábær staðsetning rétt hjá leik- og grunnskóla.
- Gott útsýni úr íbúð.
- Sameiginlegur geymsluskúr fyrir framan hús.
- Sameiginlegt geymsluloft með fellistiga.
- Nýtt gler í öllum gluggum nema svalahurð.
- Fyrirhugað fasteignamat 2025: 53.500.000.-
Nánari upplýsingar veita:
Helgi Steinar á [email protected] eða í síma 666-0999.
Sigurpáll á [email protected] eða í síma 696-1006.
Sibba á [email protected] eða í síma 864-0054.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313836
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 59.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 50.200.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 51.200.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 586.680
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 102.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 603
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Snægil 22 202
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1998
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Snægil
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 22
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina