03.09.2024 1313802
Brúnás 8
210 Garðabær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Glæsilegt, vandað og vel staðsett 286,3 fm. einbýlishús við Brúnás 8, 210 Garðabæ, þar af innbyggður 42.1 fm bílskúr. Arkitekt hússins er Kristján Ragnarsson (KR Ark)
Herbergin eru 4-5 talsins og skiptast á milli hæða, tvö baðherbergi, stofa, borðstofa og eldhús. Sjónvarpsstofa, svefnherbergisgangur. þvottahús, bílskúr, geymsla og forstofa. Útgengt á verönd er af miðhæð og útgengi út á rúmgóðar svalir með svalalokun út frá stofu.
Bókið skoðun hjá Ástþór Reynir í síma 899-6753 eða með tölvupósti á netfangið [email protected] eða í Gumma Júl í síma 858-7410 eða [email protected]
Jarðhæð:
Forstofa: Flísar á gólfi. Góðir skápar.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápar. Rúmgott herbergi.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápar. Rúmgott herbergi.
Baðherbergi: Flísalagt baðherbergi, innrétting, innbyggð handlaugartæki og baðkar.
Þvottahús: Flísar á gólfi, upphækkun fyrir þvottavél og þurrkara. Vaskur og borðpláss.
Bílskúr/geymsla: Bílskúr hússins er mjög rúmgóður. Hann er flísalagður og þar inn af bílskúr er góð geymsla. Hiti er í bílaplani framan við húsið.
Milli hæð:
Skrifstofa/herbergi:Parket á gólfi. Sjónvarpshol/herbergi með rennihurð. Herbergið er í dag notað sem sjónvarpsherbergi.
Hjónaherbergi: Rúmgott herbergi með sér fataherbergi, parket á gólfum.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum, rúmgóð sturta, stór innrétting með góðu geymslu og borðplássi.
Sólpallur: Gengið út á stórt lokað útisvæði með timburverönd í bland við stimpil steypta stétt. Heitur pottur og skjólgirðing.
Efri hæð:
Eldhús: Stórt eldhús, hálf opið inn í stofu. Mikið skápa og borðpláss. Granít og viður í borðplötum.
Alrými: Björt, stór stofa og borðstofa, góð lofthæð. Parket á gólfi. Úr stofunni er gengið út á yfirbyggðar svalir.
Svalir: Stórar svalir sem snúa í Suðvestur. Svalirnar eru með svalalokun og hita í gólfi. Alls 16,8 fm.
Lóðin er falleg og vel við haldin, góð grasflöt við vestur hlið og baka til hússins. Bílaplanið hellulagt í bland við gróðurbeð og lýsingu.
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á eftirsóttum og rólegum útsýnisstað í Ásahverfinu. Eignin snýr í suður með miklu útsýni. Stutt er m.a. í leikskóla, Flata- og Garðaskóla, góðar göngu- og hlaupaleiðir ásamt ýmis konar þjónustu, verslunum og veitingastöðum sem eru skammt frá. Heilt yfir er um fallegt og vel skipulagt einbýlishús í eftirsóttu hverfi að ræða.
Viðhald/endurbætur:
Steypa og stimpla útsvæði (2016)
Skipt um dúk á þaki (2016)
Veröndin fyrir aftan hús, lagðar hellur (2017)
Baðherbergi tekið í gegn á jarðhæð (2017)
Byggt yfir svalir, flotað golf með hita (2019)
Baðherbegi tekið í gegn á efrihæð (2019)
Húsið múrað og málað að utan (2020)
Allar nánari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Þór Júlíusson löggiltur fasteignasali í síma 858-7410 eða [email protected]
Ástþór Reynir löggiltur fasteignasali í síma 899-6753 eða [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi 0,8%, ( 0,4% ef um fyrstu kaup er að ræða ) og 1.6% (ef lögaðilar) af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313802
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 259.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 139.300.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 191.900.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 904.645
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 286.3
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Brúnás 8
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2006
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Brúnás
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 8
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Einbýli á 1. hæð
286 m²
Fasteignamat 2025
195.050.000 kr.
Fasteignamat 2024
191.900.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina