03.09.2024 1313797

Söluskrá FastansBjarkavellir 1b

221 Hafnarfjörður

hero

Verð

59.900.000

Stærð

72

Fermetraverð

831.944 kr. / m²

Tegund

Fjölbýli

Fasteignamat

54.550.000

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.

Kaupstaður fasteignasala kynnir bjarta og fallega 3ja-4ra herbergja íbúð á annarri hæð (merkt 201) í lyftuhúsi við Bjarkavelli 1b í Hafnarfirði. Eignin er öll hin snyrtilegasta með innréttingum frá Axis og rúmlega 12 fm² suðursvölum.

Eignin er skráð skv. fasteignaskrá HMS 72 fm²

Nánari lýsing

Anddyri: Flísalagt með með fataskáp.
Geymsla/herbergi: Út frá anddyri er geymsla með glugga og er geymslan um 5m2, hægt væri að nýta rýmið sem lítið barnaherbergi eða skrifstofu.
Eldhús: Vönduð U-laga innrétting frá Axis með góðu borðplássi. Parket á gólfi. Eldhúsið er opið inn í stofu/borðstofu.
Stofa/borðstofa: Björt og flott, samliggjandi eldhúsi. Þaðan er útgengt á svalir
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskáp. Parket á gólfi
Barnaherbergi: Bjart og gott herbergi með fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, gott sturtuhorn, upphengt salerni og handklæðaofn.
Svalir: Mjög rúmgóðar 12m2 suðursvalir eru útfrá stofu.
Þvottahús: Á hverri hæð er sameiginlegt þvottahús, hver íbúð hefur eigið þvottavéla og þurrkara stæði.

Hjólageymsla er staðsett í sameign í kjallara.

Eignin er staðsett fremst á Völlunum og er stutt í alla helstu þjónustu svo sem verslun, leikskóla og skóla, íþróttamiðstöð Hauka, líkamsrækt og sundlaug.

Fyrirvarar

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

020101

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.050.000 kr.

020105

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.050.000 kr.

020102

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

52.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.050.000 kr.

020103

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

52.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.050.000 kr.

020104

Íbúð á 1. hæð
69

Fasteignamat 2025

52.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.050.000 kr.

020201

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.550.000 kr.

020205

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.550.000 kr.

020202

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

020203

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

020204

Íbúð á 2. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.600.000 kr.

020301

Íbúð á 3. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.650.000 kr.

020305

Íbúð á 3. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.650.000 kr.

020302

Íbúð á 3. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

020303

Íbúð á 3. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

020304

Íbúð á 3. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.700.000 kr.

020401

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

020405

Íbúð á 4. hæð
72

Fasteignamat 2025

55.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

54.800.000 kr.

020402

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

020403

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

020404

Íbúð á 4. hæð
69

Fasteignamat 2025

54.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

53.800.000 kr.

020501

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

020505

Íbúð á 5. hæð
72

Fasteignamat 2025

57.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

56.400.000 kr.

020502

Íbúð á 5. hæð
69

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.400.000 kr.

020503

Íbúð á 5. hæð
69

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.400.000 kr.

020504

Íbúð á 5. hæð
69

Fasteignamat 2025

56.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

55.400.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband