03.09.2024 1313794
Bólstaðarhlíð 60
105 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignamiðlun kynnir:
Björt og rúmgóð 137,9 m2 íbúð með bílskúr á þriðju hæð í góðu fjölbýlishúsi í Hlíðunum. Íbúðin er vel skipulögð, opin og björt með fjórum svefnherbergjum, góðu útsýni og tvennum svölum til austurs og vesturs. Húsið hefur fengið gott viðhald undanfarin ár. Íbúðin er einstaklega vel staðsett í rólegu og barnvænu umhverfi þar sem stutt er í alla þjónustu.**Sækja söluyfirlit**
Nánari lýsing:
Forstofa: Opin forstofa/hol með góðu skápaplássi og flísum á gólfi.
Eldhús: Falleg viðarinnrétting og gott skápapláss. Ofn í vinnuhæð og góður borðkrókur. Flísar á gólfi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð með harðparketi á gólfi, stórum gluggum og útgengi á vestursvalir. Hluti stofu hefur verið stúkaður af sem herbergi.
Hjónaherbergi: Mjög rúmgott og staðsett á svefnherbergisgangi. Gott skápapláss, harðparket á gólfum og útgengi á góðar austursvalir.
Barnaherbergi 1: Staðsett við stofu. Var áður hluti af stofu.
Barnaherbergi 2: Rúmgott með góðu skápaplássi og harðparketi á gólfi. Staðsett á svefnherbergisgangi.
Barnaherbergi 3: Ágætt herbergi með harðparketi á gólfi. Staðsett á svefnherbergisgangi.
Baðherbergi: Ágætt flísalagt baðherbergi. Salerni, baðkar og nýleg innrétting. Tengi fyrir þvottavél. Góður gluggi er á baðherbergi.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er staðsett í kjallara hússins en einnig er tengi fyrir þvottavél á baðherbergi.
Geymsla: 5,9 m2 geymsla tillheyrir íbúðinni og er staðsett í kjallara.
Bílskúr: 21,8 m2 bílskúr er staðsettur í bílskúrslengju á lóð. Hann þarfnast endurbóta og er ekki tengdur við rafmagn í dag en auðvelt er að tengja hann aftur.
Sameign: Mjög snyrtileg sameign. Sameiginleg hjólageymsla, sorpgeymsla og þvottahús í kjallara.
Lóð: Gróin og falleg. Næg bílastæði eru fyrir framan hús. Rafhleðslustæði á vegum borgarinnar.
Framkvæmdir:
Lagnir voru myndaðar í árslok 2023. Skipt var um frárennslislagnir og stamma öðru megin í stigagangi frá 1. hæð og niður í kjölfarið. Árið 2016 fóru fram múrviðgerðir samhliða málun blokkarinnar. Sama ár var skipt um gler og glugga á allri austurhlið íbúðarinnar. Er herbergi var útbúið inn af stofu var skipt um glugga og gler í því rými. Stigagangur er mjög snyrtilegur en hann var málaður c.a árið 2019. Skipt um þakrennur og dren fyrir um það bil 15 árum. Þak var endurnýjað árið 1998.
Fasteignamat 2025: kr. 77.950.000 -
Nánari upplýsingar veitir:
Lilja Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali, sími: 649-3868 / [email protected]
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313794
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 82.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 56.640.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 74.700.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 598.260
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 137.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 105
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Bólstaðarhlíð 60
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1963
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Bólstaðarhlíð
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 60
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina