03.09.2024 1313782
Akurhús 1
251 Garður
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Vel skipulagt og mikið endurnýjað 4ja herbergja einbýli á 2 hæðum í Garði, Suðurnesjabæ. Skv þjóðskrá er eignin skráð 82,7 fm.
Ósnortin náttúra með góðum gönguleiðum er í næsta nágrenni um Reykjanestánna. Einnig er fallegt sjávarútsýni yfir Faxaflóa.
SMELLTU HÉR TIL AÐ SKOÐA EIGN Í 3D
Nánari lýsing:
Fyrsta hæð
Andyri: Stigi upp á efri hæð og lúga niður í kjallara. Vínilflísar á gólfi.
Stofa: bjart rými með harðparketi á gólfi.
Eldhús: Nýleg stór innrétting með nýlegum tækjum. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Góð innrétting. Baðkar með sturtu og upphengt salerni.
Efri hæð
Gangur: með harðparketi á gólfi.
Herbergi: eru þrjú með fataskáp í tveimur af þeim. Harðparket á gólfi.
Kjallari: Þvottahús er staðsett í kjallara. Steyptir veggir og gólf. Loft ófrágengið að hluta til.
Eignin hefur fengið gott viðhald og hefur verið mikið endurnýjuð.
**Veggir einangraðir og klæddir að nýju að innan og utan.
**Neysluvatns- hita- og raflagnir endurnýjaðar.
**Nýlegt harðparket á gólfi.
**Nýlegar innihurðar
**Nýlegar innréttingar ásamt tækjum.
**Nýleg bárujárnsklæðning á útveggjum og þaki auk þess sem húsið hefur verið málað að utan.
**Nýlegir gluggar og útidyrahurð.
Nánari upplýsingar gefur Kristbjörg Inga Valsdóttir löggiltur fasteignasali í
síma 776-2924 / [email protected]
Vegna mikillar eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
Fagljósmyndari tekur allar ljósmyndir og svo er innifalin 3D myndataka á eignum.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313782
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 50.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 32.650.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 26.900.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 604.595
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 82.7
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 251
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Akurhús 1
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1912
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Akurhús
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina