03.09.2024 1313780
Þúfubarð 19
220 Hafnarfjörður
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
Fasteignasala
Netfang
Símanúmer
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 2 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Húsið er vel staðsett innst í botnlanga, góð aðkoma og næg bílastæði. Suð-austursvalir.
Húsið var múrviðgert og málað sumarið 2023.
Fasteignin Þúfubarð 19 Hfj er hluti af skemmtilegu íbúðarkjarna á svæðinu, velstaðsettur innst í botnlanganum. Umhverfið er gróið með leikvöllum og fallegum gönguleiðum örstutt frá. Skóli, leikskóli, tvær sundlaugar og önnur þjónusta í göngufæri.
Stutt er í stofnbrautir og aðgengi að strætó.
Samkvæmt uppl. seljenda hefur eignin nokkuð verið endurnýjuð sl. ár m.a.
2018 skipt um alla ofna.
2023 Múrviðgerðir og málun utanhúss.
2016 sameign tekin í gegn að innan, og stigagangur teppalagður, járn á þaki yfirfarið (2017-2018)
Eignin er skráð 90,6 fm þar af er 5,1 fm sérgeymsla.
Nánari lýsing :
Flísalögð forstofa.
Gangur/ hol (vinnuaðstaða).
Rúmgott svefnherbergi með skáp,
Gott barnaherbergi.
Björt rúmgóð stofa/borðstofa, útgengt á svalir í s-austur.
Fallegt eldhús með hvítri innréttingi, flísar á milli skápa, opið inn í stofurýmið.
Rúmgott baðherbergi með hvítri innréttingu, baðkar með sturtuaðstöðum, flísar í kringum baðkar.
Þvottaherbergi.
Sérgeymsla í kjallara.
Parket og flísar á gólfum.
Snyrtileg hefðbundin sameign sem og s-garður.
Góð eign sem vert er að skoða.
Nánari upplýsingar veitir Valgerður Ása Gissurardóttir löggiltur fasteignasalis. 791-7500 eða vala@hraunhamar.is og
Glódís Helgadóttir löggiltur fasteignasali í s. 659-0510 eða [email protected]
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 41 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313780
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 59.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 45.350.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 55.800.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 661.148
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 90.6
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 220
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Þúfubarð 19
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1989
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Þúfubarð
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 19
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina