03.09.2024 1313771

Söluskrá FastansAkurgerði 11

600 Akureyri

hero

Verð

94.900.000

Stærð

168

Fermetraverð

564.881 kr. / m²

Tegund

Rað/Par

Fasteignamat

80.400.000

Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 9 daga.


Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Mjög fallegt vel skipulagt 168m2  endaraðhús og vel við haldið með bílskúr á góðum stað á Brekkunni á Akureyri.
*** Eign sem vert er að skoða ***

Einstaklega vel skipulögð eign sem er á einni hæð fyrir utan sjónvarpsrými.   Mjög gott aðengi og bílastæði með hita í fyrir framan bílskúr.
Vel staðsett hús á Brekkunni, stutt er í skóla, leikskóla, íþróttahús, sundlaug, verslanir og þjónustu.

Húsið skiptist í:  Forstofu, hol, eldhús, borðstofu og stofu, svefnherbergisgang, þrjú herbergi, sjónvarpsstofu/vinnuherbergi á efri hæð, rúmgott baðherbergi, þvottahús og bílskúr.


Nánari lýsing:
Forstofa þar eru flísar á gólfi, útihurð með gleri.
Eldhúsið er með ljósri innréttingu með ljósum borðplötum.  Ofn í vinnuhæð, mikið skápapláss, tengi fyrir uppþvottavél.  Flísar á gólfi.  Tveir gluggar eru þar.
Borðstofa er með flísum á gólfi, mjög rúmgóð, þaðan er timburstigi upp í sjónvarpsstofu/vinnuherbergi.
Stofa tvö þrep eru niður stofu sem er einstaklega björt, fallegur arinn er þar.  Hurð er út á mjög fallegan og rúmgóðan trépall með nýlegum skjólveggjum.
Sjónvarpsstofa/vinnuherbegi gengið er upp fallegan tréstiga úr borðstofu.  Mjög bjart og skemmtilegt rými með fallegum gluggum, harðparket er á gólfum.
Svefnherbergigangur. Loft tekið upp, flísar á gólfi
Svefnherbergi með spónaparketi á gólfi, stór hvítu fataskápur, hurð út á pall.  Hátt til lofts.
Svefnherbergi með spónaparketi á gólfi og fataskáp.
Svefnherbergi með spónaparketi á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er mjög rúmgott með stutu og baðkari.  Hvít innrétting með dökkum borðplötum. flísar á gólfi og hluta veggja, upphengt salerni, stór opnanlegur gluggi.   Saunaklefi er á baðherbergi.  Hátt til lofts.
Þvottahús með innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, skápur.  Bakdyrainngangur frá bílastæði. 
Bílskúr  innangengt frá þvottahúsi í bílskúrinn, á gólfi er slitsterkt efni,  gluggi og hurð út á pall.  Háloft er yfir hluta af bilskúr.
Pallur og garður einstaklega fallegur og skjólgóður pallur til vesturs.  Garðurinn er gróinn og vel við haldið.

Annað:

-  Mjög fallegur pallur.
-  Hátt til lofts að hluta í húsinu.
-  Hiti í plani fyrir framan bílskúr
-  Einstaklega vel um gengið hús.
-  Eignin er í einkasölu á FS fasteignir ehf.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Niðurfelling byggingaráforma BN048099Annað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Þann 30.09.2014 voru samþykkt byggingaráform BN048099 að Akurgerði 11. Þar sem gildistími þeirra er útrunninn án þess að formlegt byggingarleyfi hafi verið gefið út og samkvæmt skoðun engar framkvæmdir hafist er samþykktin úr gildi fallin. Jafnframt verða álögð gjöld felld niður eftir því sem við á.

  2. Hurð út í garð og bílskúrSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu með pappaklæddu timburþaki og setja hurð og tröppur úr borðstofu út í garð við tvíbýlishús á lóð nr. 11 við Akurgerði. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 26. september 2014 fylgir. Erindið var grenndarkynnt frá 21. ágúst til og með 18. september 2014. Engar athugasemdir bárust. Meðfylgjandi er bréf umsækjanda og samþykki meðeigenda. Stærðir bílskúr: 30,7 ferm., 87,7 rúmm.

    9500 + 9500

  3. Hurð út í garð og bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu með pappaklæddu timburþaki og setja hurð og tröppur úr borðstofu út í garð við tvíbýlishús á lóð nr. 11 við Akurgerði. Meðfylgjandi er bréf umsækjanda og samþykki meðeigenda. Stærðir bílskúr: 30,7 ferm., 107,9 rúmm.

    9500 + 9500

  4. Hurð út í garð og bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu með pappaklæddu timburþaki og setja hurð og tröppur úr borðstofu út í garð við tvíbýlishús á lóð nr. 11 við Akurgerði. Meðfylgjandi er bréf umsækjanda og samþykki meðeigenda. Stærðir bílskúr: 30,7 ferm., 107,9 rúmm.

  5. Hurð út í garð og bílskúrFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja bílskúr úr steinsteypu með pappaklæddu timburþaki og setja hurð og tröppur úr borðstofu út í garð við tvíbýlishús á lóð nr. 11 við Akurgerði. Meðfylgjandi er bréf umsækjanda. Stærðir bílskúr: 30,7 ferm., 107,9 rúmm.

  6. (fsp) - Byggja bílskúr.Jákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bílskúr samkvæmt teikningum frá 1982 og hvaða gögn þarf að skila inn til þess á lóð nr. 11 við Akurgerði. Útskrift úr gerðabók skipulagsfulltrúa dags. 4. júlí 2014 ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 2. júlí fylgja með fyrirspurninni.

    ar teikningar frá árið 25 mars 1982 fylgir af bílskúrnum

  7. (fsp) - Byggja bílskúr.Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að byggja bílskúr samkvæmt teikningum frá 1982 og hvaða gögn þarf að skila inn til þess á lóð nr. 11 við Akurgerði.

    ar teikningar frá árið 25 mars 1982 fylgir af bílskúrnum

  8. (fsp) - Hurð út í garðJákvætt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Spurt er hvort leyfi fengist til að setja hurð úr borðstofu út í garð samkvæmt upprunalegum teikningum og hvort þær séu en í gildi fyrir húsið á lóð nr. 11 við Akurgerði .

    ar teikningar frá 25sept 1952 fylgir erindinu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband