03.09.2024 1313768
Tjarnabraut 14
260 Reykjanesbær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Fallega, bjarta, rúmgóða og snyrtilega íbúð á annar hæði, vel staðsett við Tjarnabraut 14B, 260 Reykjanesbæ.
Eignin er opin og björt, tvö rúmgóð svefnherbergi eru í eigninni, stofa/borðstofa , baðherbergi, eldhús og rúmgóð geymsla í sameign. Útgengt er út á góðar svalir frá stofu. Rúmgott bílastæðaplan er að framanverðu húsinu.
** Falleg eign á vinsælum stað þar sem stutt er í skóla, leikskóla, hárgreiðslustofu, verslun og fleira sem sannarlega vert er að skoða**
* 2 rúmgóð svefnherbergi
* Akurskólahverfi
* Rúmgóð geymsla
* Sameiginleg hjóla/vagna geymsla
* Snyrtileg sameign
* Góðar svalir
* Vinsæl staðsetning
Nánari lýsing :
Forstofa: Rúmgóð með tvöföldum forstofuskáp.
Eldhús: Snyrtileg eldhúsinnrétting.
Baðherbergi: Snyrtilegt baðherbergi með svörtum vaskaskáp, hvítum löngum skáp og spegill með ljósi. Baðkar með sturtu og upphengt salerni. Gott pláss fyrir fyrir þvottavél og
þurrkara. Gráar flísar á gólfi.
Stofa: Útgengt á svalir frá stofu, á gólfum er harðparket.
Hjónaherbergi: Rúmgott með harðparket á gólfum og góðum fataskáp.
Barnaherbergi: Harðparket á gólfi. Hvítur fataskápur.
Geymsla: Rúmgóð geymsla í sameign.
Vagna/hjólageymsla: Smeiginleg á fyrstu hæð.
Nánari upplýsingar veitir:
Dísa Edwards lgf. á [email protected] eða í síma 8636608
Vegna eftirspurnar vantar mig allar tegundir eigna á skrá. Hafðu samband og ég mun verðmeta eign þína þér að kostnaðarlausu.
ALLT fasteignasala er staðsett á eftirfarandi stöðum:
Hafnargötu 91, 230 Reykjanesbæ - Þverholti 2, 270 Mosfellsbæ
Kostnaður kaupanda:
1. Af gjaldskyldum skjölum skal greiða 0,8% af fasteignamati ef kaupandi er einstaklingur og 1,6% af fasteignamati ef kaupandi er lögaðili.
2. Þinglýsingargjald á hvert skjal er kr. 2.700.
3. Lántökugjald fer eftir verðskrá lánastofnunar hverju sinni.
4. Umsýslugjald til ALLT fasteignasölu er kr. 59.440 m/vsk.
5. Sé um nýbyggingu um að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Skoðunar- og aðgæsluskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. ALLT fasteignasala vill beina því til væntanlegs kaupanda að kynna sér ástand fasteignar vel við skoðun og fyrir tilboðsgerð. Ef þurfa þykir er ráðlagt að leita til sérfræðifróðra aðila. Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit þetta er samið af fasteignasala til samræmis við lög um sölu fasteigna og skipa nr. 70/2015. Upplýsingar þær sem koma fram í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, frá seljanda og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eignina til samræmis við upplýsingaskyldu sína sbr. lög um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteignar sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki með berum augum, eins og t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313768
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 59.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 48.050.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 44.900.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 668.527
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 89.6
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 260
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Tjarnabraut 14
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2008
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Tjarnabraut
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 14
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina