03.09.2024 1313764
Asparskógar 18 107
300 Akranes
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 2 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 2 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
*** BÓKAÐU EINKSKOÐUN ***
Heimir Bergmann, löggiltur fasteignasali
Sími 630-9000
Netfang [email protected]
Lögheimili Eignamiðlun Skólabraut 26 Akranesi og Ferrum fasteignir kynna með stolti:
Asparskógar 18 á Akranesi sem er 40 íbúða fjöleignarhús sem byggt var árið 2023. Tvö lyftu- og stigahús eru í húsinu. Bílageymsla er með 26 bílastæðum sem fylgja völdum eignum auk þeirra eru 32 bílastæði innan lóðar. Íbúð 107 er glæsileg tveggja herbergja, 60,3 fm íbúð á 1. hæð með sérinngang frá stétt. Íbúðin skiptist í anddyri, stofu, eldhús, svefnherbergi, baðherbergi og lokað þvottarými. Gólf í þvottarými eru flísalögð. Íbúðin afhendist fullbúin með vönduðum tækjum. Ljós eru innbyggð að hluta, kubbaljós, ljósakúplar og kastarar fylgja. Sérnotaflötur framan við stofu til suð/austurs 2,55m út frá stofuvegg.
Nánari lýsing eignar
Forstofa með flísum á gólfi og fataskáp.
Stofa/eldhús með harðparketi á gólfi, útgengt út á sér verönd í suðausturs.
Eldhús, hvít innrétting og hnotu borðplata. Öll rafræki eru frá AEG, bakaraofn, ísskápur með frysti, helluborð og uppþvottavél, nema vifta er frá Elica.
Svefnherbergi er með stórum fataskáp.
Baðherbergi, veggir og gólf flísalagt með WALK IN sturtu, hvítri innréttingu, handlaug, upphengdu salerni og handklæðaofn.
Vandaðar Nobilia innréttingar frá GKS, innréttingar í eldhúsi hvítar og borplata úr hnotu. Blöndunartækin eru frá Tengi.
Sameign: í sameign er hjóla og vagnageymsla. Þar eru einnig rafmagnstöflur og rafmagnsmælar fyrir hverja íbúð.
Afhending: Eignin er tilbúin til afhendingar
Húsbyggjandi: Ferrum fasteignafélag
Aðalhönnuður: Al-Hönnun ehf.
Seljandi áskilur sér allan rétt til að gera efnis-, tæknilegar- og útlits breytingar meðan á
byggingaframkvæmd stendur.
Allar breytingar að ósk kaupenda þurfa að fara í gegnum skrifstofur seljanda og geta haft áhrif á
afhendingartíma til seinkunnar. Breytingar geta leitt til kostnaðarauka en aldrei til lækkunar.
Heimild seljanda til að breyta eignaskiptasamning sé þess þörf án þess þó að rýra eignarrétt kaupanda.
Innréttingateikningar eru þær sem gilda ef misræmi er milli arkitektateikninga og innréttingateikninga og eru þær áritaðar og hluti samningsins.
Eignin afhendist samkæmt meðfylgjandi skilalýsingu.
Nánari upplýsingar um eign veitir:
Heimir Bergmann, löggiltur fasteignasali, sími 630-9000 / netfang [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila. (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - Samkvæmt skilmálum hverrar lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr. kauptilboð.
5. Væntanlegt brunabótamat, kaupandi greiðir 0,3% af væntanlegu brunabótamáti þegar það verður lagt á íbúðina.
AKRANES er heilsueflandi bæjarfélag með rúmlega 8.000 íbúa. Þar er fjölskylduvænt umhverfi þar sem lagt er mikið upp úr að veita framúrskarandi þjónustu í skólum og að halda uppi öflugu íþróttastarfi. Stutt er í alla helstu þjónustu og verslanir.
Ertu í fasteignahugleiðingum, Þarftu að selja ? Lögheimili eignamiðlun veitir afburða þjónustu og eftirfylgni, byggða á áratugareynslu á starfi við fasteignasölu á Íslandi. Vegna mikillar sölu undanfarið getum við bætt við okkur eignum í sölu- eða leigumeðferð. Hringdu núna í síma 530-9000 eða á netfangið [email protected] og pantaðu tíma fyrir þína eign.
Ábyrg þjónusta í áratug. Lögheimili Eignamiðlun var stofnuð 2007. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313764
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 48.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 33.900.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 39.550.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 810.945
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 60.3
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 300
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Asparskógar 18 107
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2023
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 1
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Asparskógar
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 18
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Ekki tókst að sækja eignir.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina