03.09.2024 1313763
Reynidalur 3
260 Reykjanesbær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 5 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Íbúðin er skráð samkvæmt Þjóðskrá 97,9 fm. Húsið er byggt árið 2020 og er fjölbýlishús með fjórum íbúðum. íbúðin er á neðri hæð hússins og er með sér inngangi.
3D - SKOÐAÐU EIGNINA Í ÞRÍVÍÐU UMHVERFI HÉR - 3D
FÁÐU SENT SÖLUYIRLIT YFIR EIGNINA HÉR.
Nánari lýsing:
Aðkoma: Malbikuð stæði eru fyrir framan húsið og er eitt sérmerkt stæði og einnig eru gestastæði.
Forstofa: Flísar á gólfi. Góður fataskápur.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Útengt út á 30 fm hellulagða verönd sem snýr til suðurs.
Eldhús: Sameinlegt rými með stofu. Parket á gólfi. Góð dökk innrétting. Helluborð með háfi yfir. Bakaraofn í vinnuhæð. Uppþvottavél er innbyggð í innréttingu.
Svefnherbergi: Eru tvö og eru bæði parketlögð. Fataskápar eru í þeim báðum. Þriðja herbergið er svo í raun geymsla en nýtist sem herbergin en er án fataskáps.
Baðherbergi/þvottahús: Flísar á gólfi og á veggjum í votrými. Falleg dökk innrétting með handlaug og efri skápar með speglagerli. Upphengt salerni. Hankdlæðaofn. Inn af rýminu er þvottahús með góðri innréttingu og skolvaski.
Geymsla: Parket á gólfi. Rýmið nýtist í dag sem þriðja svefnherbergið og er með glugga.
Lóð: Sameiginleg lóð sem er tyrfð.
Íbúðin er einstaklega falleg og aðlaðandi. Stutt er í alla þjónustu, Stapaskóla, glæsilegur leik- og grunnskóli. Góðar gönguleiðir eru í hverfinu. Stutt er á Fitjar þar sem er mikill þjónustukjarni með veitingastöðum og matvörubúðum.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Dagbjartur Willardsson lgf hjá Remax í s: 861-7507 eða á [email protected]
- Ég býð upp á frítt söluverðmat á þinni eign og veiti góða og lipra þjónustu. -
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - breytilegt, sjá gjaldskrá á heimasíðum lánastofnana.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk.
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill RE/MAX því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313763
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 65.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 47.300.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 54.400.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 673.136
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 97.9
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 260
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Reynidalur 3
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: hæðir
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2020
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Reynidalur
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 3
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina