03.09.2024 1313760
Drekavellir 40
221 Hafnarfjörður
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
Fasteignamat
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 05.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 1 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 1 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Fáðu nánari upplýsingar og gerðu tilboð á sölusíðu eignarinnar.
Kaupstaður fasteignasala kynnir bjarta og fallega 3ja-4ra herbergja endaíbúð með sérinngang á jarðhæð við Drekavelli 40 í Hafnarfirði. Góður 37 m2 sólpallur í suður og vestur.
Eignin er skráð skv. fasteignaskrá HMS 118,4 m².
Nánari lýsing
Anddyri: Að utan er gengið beint í góða forstofu með innbyggðum fataskáp. Flísar á gólfi. Vinsta megin í forstofu er gengið í mjög góða geymslu.
Eldhús: Góð innrétting. Eyja með helluborði og háfi. Mikið og gott vinnupláss. Ofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél.
Þvottahús: Við hlið eldhúss er þvottahús með góðri innréttingu, tengi fyrir þvottavél/þurrkara og ræstivaskur. Flísar á gólfi.
Borstofa/stofa: Mjög rúmgóðar og bjartar samliggjandi eldhúsi. Útgengt á sólpall.
Sjónvarpshol/Herbergi: Við enda stofu er gott sjónvarpshol sem getur nýst á marga vegu.(Barnaherbegi í dag)
Hjónaherbergi: Rúmgott og bjart með góðum innbyggðum fataskáp. Parket á gólfi.
Svefnherbergi I: Bjart og gott herbergi með fataskáp. Parket á gólfi.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf “labb-inn” sturta og baðkar, upphengt salerni og góð innrétting.
Sólpallur: Mjög rúmgóður 37m2 sólpallur til suðurs og vesturs út frá stofu. Á pallinum er lokaður 4 m2 geymsluskúr sem nýtist vel.
Geymsla: 6m2 geymsla er út frá forstofu.
Í sameign er snyrtileg hjóla/vagnageymsla.
Frábært staðsetning þar sem stutt er í helstu þjónustu og örstutt í skóla/leikskóla.
Eignin er skráð 3ja herbergja en er í dag notuð sem 4ra herbergja
FyrirvararÍ lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill seljandi því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteignarinnar fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313760
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 79.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 58.900.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 73.200.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 667.230
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 118.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 05.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 221
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Drekavellir 40
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2010
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 4
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 3
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Drekavellir
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 40
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina