03.09.2024 1313759
Strandasel 1
109 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignamiðlun kynnir:
Eignamiðlun og Rögnvaldur Örn Jónsson kynna Strandasel 1, 93.0 fm 3 herbergja íbúð á þriðju hæð í snyrtilegu húsi. Íbúðin er mjög snyrtileg með parket á stofu og herbergjum en með flísum á forstofu, eldhúsi og baðherbergi. Björt og rúmgóð íbúð með stórar suðursvalir. Næg bílastæði og nokkur stæði með rafhleðslustöðvum. Góð 10.3 fm geymsla er í kjallara ásamt hjólageymslu og sameiginlegu þvottahúsi. Nýlegir ofnar eru í eldhúsi og herbergjum.Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Nánari lýsing eignarinnar:
Forstofa er með flísum á gólfi og með góðum fataskápum
Eldhús er með fallegri viðarinnréttingu með ísskáp, uppþvottavél, ofn, helluborði og viftu. Flísar á gólfi.
Stofa/hol er með parketi á gólfi og útgengi er á stórar suðursvali úr stofu.
Barnaherbergi er með parket á gólfi og með góðum fataskáp
Hjónaherbergi er með parket á gólfi með stórum fataskápum.
Baðherbergi er flísum á gólfi og veggjum, nýlegum sturtuklefa, nýlegu klósetti og vaskainnréttingu.
Geymsla er 10.3 fm og er með hillum og með máluðu gólfi.
Mjög falleg eign í fjölskylduvænu hverfi. Stutt er í alla þjónustu ss. grunnskóla, leikskóla og verslun. Gróin garður er á bakvið hús. Næg bílastæði.
Nánari upplýsingar veitir Rögnvaldur Örn Jónsson Löggiltur fasteignasali, í síma 6603452, tölvupóstur [email protected] eða skrifstofa Eignamiðlunar í síma 588-9090
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313759
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 61.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 41.000.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 55.250.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 661.290
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 93
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 109
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Strandasel 1
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1975
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 3
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 2
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Strandasel
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina