03.09.2024 1313726

Söluskrá FastansGrensás 26

805 Selfoss

hero

Verð

24.900.000

Stærð

0

Fermetraverð

Infinity kr. / m²

Tegund

Lóð/Jarðir

Fasteignamat

14.170.000

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

Símanúmer



Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Helgafell fasteignasala og Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu vel staðsettar, fallegar og grónar sumarhúsalóðir við Grensás 26-36 í landi Búrfells í Grímsnes- og Grafningshreppi. Um er að ræða 31.060 fm eignarlóðir sem er samkvæmt deiliskipulagi skipt upp í 6 lóðir þ.e. Grensás 26, 28,30,32, 34 og 36. Lóðirnar eru frá 4.540 fm til 5.610 fm og seljist í einu lagi.

Um er að ræða eftirtaldar lóðir:

Grensás 26 - stærð 5.560 fm.
Grensás 28 - stærð 4.670 fm.
Grensás 30 - stærð 4.540 fm.
Grensás 32 - stærð 5.560 fm.
Grensás 34 - stærð 5.610 fm.
Grensás 36 - stærð 5.120 fm.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Svæðið er í um 65 km fjarlægð frá Reykjavík og er aðkoma að sumarhúsabyggðinni frá Búrfellsvegi rétt sunnan við bæinn Búrfell, aðgengi er gott og búið að leggja veg að lóðinni, lóðin er aflíðandi til norðurs og suðurs, grónir klapparásar og lyngmóar. Kalt vatn og rafmagn er komið inn á svæði og liggur meðfram veginum. 

Stutt er til þekktra staða á Suðurlandi, Skálholts, Laugarvatns, Geysis, Gullfoss og Kersins. Stutt er í sundlaug, golfvöll, íþróttavöll og fallegar gönguleiðir. Selfoss er aðeins í c.a 10 km fjarlægð og því stutt í alla þjónustu.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun annast Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s. 893-3276 eða með tölvupósti: [email protected].

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

01

Sumarbústaðaland á jarðhæð
0

Fasteignamat 2025

2.670.000 kr.

Fasteignamat 2024

2.760.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband