03.09.2024 1313718

Söluskrá FastansÞurárhraun 29

815 Þorlákshöfn

hero

Verð

97.500.000

Stærð

199.5

Fermetraverð

488.722 kr. / m²

Tegund

Einbýli

Fasteignamat

89.050.000

Fasteignasala

Helgafell Fasteignasala

Símanúmer



Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali og Helgafell fasteignasala kynna í einkasölu Þurárhraun 29, 815 Þorlákshöfn: Um er að ræða einstaklega fallegt og vel skipulagt 5 herbergja nýtt einbýlishús á einni hæð með innbyggðum bílskúr í jaðri byggðar með fallegu útsýni. Birt stærð er alls 199,5 fm. og þar af er innangengur bílskúr 56,3 fm. 

Skipulag eignar: Forstofa, í alrými er stofa / borðstofa og eldhús, 4 svefnherbergi, gangur, baðherbergi, gestasalerni, bílskúr / geymsla.

SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SENT SÖLUYFIRLIT STRAX

Nánari lýsing: 
Forstofa: Rúmgóð með fataskáp, flísar á gólfi. 
Stofa / borðstofa: Stofa / borðstofa er í fallegu og björtu alrými með eldhúsi, gólfsíðir gluggar, útgengi út á nýbyggðan ca. 60 fm sólpall (vestur-, norður) með ljósum og rafmagnstenglu. Ídráttarrör fyrir heita pottinn  er komið. 
Eldhús: Í alrými með fallegri hvítri innréttingu og eyju með skúffum, uppþvottavél og ísskáp sem fylgja með, bakaraofni og örbylgjuofni í vinnuhæð, spanhelluborð, parket á gólfi. Gluggar með fallegu útsýni til norðurs.
Gangur: Rúmgóður, parketi á gólfi, lúga upp á geymsluloft. 
Hjónaherbergi: Rúmgott með góðum fataskápum, parketi á gólfi.
Svefnherbergi 2: Inn af forstofu er rúmgott svefnherbergi, fataskápur, parketi á gólfi.
Svefnherbergi 3: Rúmgott með góðum fataskáp, parketi á gólfi.
Svefnherbergi 4: Rúmgott með góðum með fataskáp, parketi á gólfi.
Baðherbergi: Með hvítri innréttingu, "walkin" sturtu, upphengt salerni, útgengi út á baklóð og þar er tenging fyrir heitan pott, flísalagt í hólf og gólf. 
Gestasnyrting: Inn af forstofu, hvít innrétting, upphengt salerni, flísar á gólfi.
Þvottahús: Með hvítri innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara í vinnuhæð, efri skápar, vinnuborð og vaskur, innangengt í bílskúr,  flísar á gólfi. 
Bílskúr / geymsla: Bílskúrinn er 56,3 fm, innangengt er úr þvottahúsi, heitt og kalt vatn,  bílskúrshurðaopnari, gönguhurð, lúga er upp á geymsluloft, ómálað gólf. Geymsla er inn af bílskúr með glugga, mögulegt að nýta sem aukaherbergi. 

Húsið: Húsið er timburhús smíða úr forsmíðuðum einingum frá Mjöbacks Villan í Svíþjóð með standandi viðarklæðningu og er það einangrað bæði að utan og innan með 40 cm einangrun í lofti. Þrefaldir gluggar eru í öllu húsinu. Gólfhiti og er sérhitastýring í hverju rými. Innfelld ledlýsing með dimmerum er í öllum rýmum. Gler í gluggum í stofu og sjónvarpsherbergi er filmað. 
Lóð: Lóð og bílaplan verða grófjöfnuð, skýli fyrir sorptunnur, vestur- norður sólpallur. 

Mjög góð staðsetning í jaðri hverfisins og verður ekkert byggt fyrir aftan lóðina, fallegt útsýni. Eign sem vert er að skoða.

Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala í síma 893 3276 eða [email protected].

Ertu í fasteignahugleiðingum - Þarftu að selja eignina þína?  Ég veiti afburða þjónustu og eftirfylgni, sanngjörn söluþóknun, sláið á þráðinn í síma 893 3276.

Þorlákshöfn:

Þorlákshöfn er frábær staður til að búa sér notalegt heimili og ala upp börn. Vinalegur og barnvænn bær í nálægð við aðra þéttbýliskjarna. Í dag er öll þjónusta við barnafólk og fjölskyldur í Þorlákshöfn til fyrirmyndar. Stuttar vegalengdir einfalda allar samgöngur og börnin geta gengið örugg í skóla og tómstundastarf. Skólarnir eru eitt af trompum bæjarins þar sem stutt er vel við bakið á þeim sem þess þurfa. Rúmgóður og vel búinn grunnskóli með persónulegum samskiptum á milli heimilis og skóla. Leikskólinn Bergheimar er fimm deilda leikskóli fyrir tveggja til sex ára börn. Öll íþróttaaðstaða í Þorlákshöfn er mjög góð og ákaflega vel nýtt af bæjarbúum. Margir nýir íbúar hafa nefnt að í stað þess að festa kaup á íbúð á höfuðborgarsvæðinu hafi verið hægt að fá íbúðarhús í Þorlákshöfn og búa fjölskyldunni stærra og rúmbetra heimili í barnvænu umhverfi. 

----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells

- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr.  79.980,- m/vsk.

Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga.  Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Einbýli á 1. hæð
199

Fasteignamat 2025

89.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

89.050.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband