03.09.2024 1313712
Básbryggja 7
110 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 7 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Fallega og bjarta 5 herbergja endaíbúð á tveimur hæðum með bílskúr. Birt stærð eignar er samtals 157.8 fm. þar af er íbúðarhluti 136.8 fm. og bílskúr 21 fm. Eignin er staðsett á frábærum stað í suðaustur jaðri Bryggjuhverfis. Stutt er í útivistarsvæði í Grafarvoginn, s.s. Geirsnef, Hamrana, Voginn og alla helstu þjónustu s.s. skóla og leikskóla, verslanir, veitingahús, líkamsræktarstöðvar, strætóstöðvar o.fl.
SMELLIÐ HÉR TIL AÐ FÁ SÖLUYFIRLIT STRAX
Íbúðin skiptist í:
3 hæð (302 - 76.1 fm.): Forstofu / hol, fjögur svefnherbergi, baðherbergi og þvottahús.
4 hæð (402 - 60.7 fm.): Stofu / borðstofu / sjónvarpskrók, eldhús, geymslu og salerni.
Bílskúr sem er staðsettur í Básbryggju 5.
Sameiginleg hjóla / vagnageymsla á jarðhæð.
Íbúðinni tilheyrir hlutdeild í skrúðgarði sem liggur að lóðarmörkum Básbryggju 5-11.
Nánari lýsing á eign:
Forstofa / hol: Komið er inn í rúmgóða forstofu með innbyggðum fataskáp, flísar á gólfi.
Eldhús: Í alrými á efri hæð, mikil lofthæð, borðkrókur, góð innrétting, bakaraofn, helluborð, flísar milli skápa, flísar á gólfi.
Stofa / borðstofa / sjónvarpskrókur: Í alrými á efri hæð, mikil lofthæð, björt og rúmgóð, útgengi út á suðuraustur svalir, flísar á gólfi.
Hjónaherbergi: Rúmgott, góðir fataskápar, parket á gólfi.
Svefnherbergi 2: Rúmgott, útgengi út á flíslagðar suðaustur svalir, parket á gólfi.
Svefnherbergi 3: Rúmgott, með fataskáp, parket á gólfi.
Svefnherbergi 4: Rúmgott, með fataskáp, parket á gólfi.
Baðherbergi: Rúmgott, með góðri innréttingu, baðker og sturta, flísalagt í hólf og gólf.
Þvottahús: Inn af forstofu, flísar á gólfi.
Gestasnyrting: Rúmgott, innrétting, flísar á gólfi.
Geymsla: Rúmgóð, með skápum og vinnuborði, flísar á gólfi.
Bílskúr: Er 21 fm. og er staðsettur í Básbryggju 5 (merktur 0105), heitt og kalt vatn, hiti, málað gólf. Innangengt er í bílskúrinn úr sameign á Básbryggju 5.
Sameign: Snyrtileg sameign með sameiginlegri vagna- og hjólageymslu á jarðhæð.
Húsið: Básbryggju 5, 7 og 9 er hannað af Birni Ólafssyni arkitekt og er á fjórum hæðum. Húsið er staðsett á frábærum stað í suðaustur jaðri Bryggjuhverfis með útsýni. Í Básbryggja 7 eru sjö íbúðir.
Lóðin: Sameiginleg 1806 fm. lóð. Aðgengi að húsinu er mjög gott og á henni eru 37 sameiginleg bílastæði, þ.a. tvö bílastæði fyrir fatlaða. Íbúðinni fylgir hlutdeild í sameiginlegum skrúðgarði að Evrópskri fyrirmynd sem er í skjólinu á milli húsanna en þar er gras, tré og göngustígar.
Húsfélag: Húsfélag er fyrir Básbryggju 5,7 og 9 og eru húsgjöld þar kr. 20.726 á mánuði. Húsfélag er svo fyrir Básbryggju 7 og eru húsgjöld þar kr. 13.743 á mánuði. Húsgjöld vegna bílskúrs er kr. 933 kr á mánuði.
Í hverfinu eru margir leikvellir og ærslabelgur skammt frá eigninni sem er vinsælt leiksvæði krakka í hverfinu. Stutt er í útivistarsvæði í Grafarvoginn, s.s. Geirsnef, Hamrana, Voginn og alla helstu þjónustu s.s. skóla og leikskóla, verslanir, veitingahús, líkamsræktarstöðvar, strætóstöðvar o.fl.
Nánari upplýsingar og bókun á skoðun veitir Hólmar Björn Sigþórsson, löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala, í síma 893 3276 eða [email protected].
----------------------------------------------------------
Heimasíða Helgafells fasteignasölu
Facebook síða Helgafells
- Hafðu samband og við gerum söluverðmat á eign þinni, þér að kostnaðarlausu -
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af fasteignamati fyrir einstaklinga (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt í kringum 50þ., oft lægra eða ekkert lántökugjald fyrir fyrstu kaup. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Þjónustusamningur milli kaupanda og fasteignasölu - Kr. 79.980,- m/vsk.
Helgafell fasteignasala bendir kaupendum á ríka skoðunarskyldu sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Skorað er á kaupendur að kynna sér vandlega ástand fasteigna og nýta til þess aðstoð sérfræðinga. Sömuleiðis er bent á upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. Laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Seljanda er bent á að kynna sér tilvitnaðar lagagreinar.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313712
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 97.500.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 77.790.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 88.000.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 617.871
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 157.8
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 110
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Básbryggja 7
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 2000
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Básbryggja
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 7
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina