03.09.2024 1313693
Jöfursbás 5
112 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Enn í birtingu
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 6 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Staðsetning
Tenglar
Nýrri auglýsingar
Nýrri auglýsingar á sömu eign sem eru enn í birtingu
Pnr. | Heimilisfang | Ásett verð | Stærð | Fermetraverð | Tegund | Dags. | Mbl |
---|---|---|---|---|---|---|---|
Endurskráð | 59.900.000 kr. | 62 m² | 959.936 kr./m² | Fjölbýli | 06.09.2024 |
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Afhening 15 Ágúst 2024.
LIND fasteignasala og Helga Pálsdóttir löggiltur fasteignasali kynnir Jöfursbás 5c, Reykjavík -- íbúð 0102. 2ja herbergja íbúð íbúð 62,4 m2 á fyrstu hæð, þar af geymsla 6,3 m2 (merkt 0002). Íbúðin er skemmtilega hönnuð með stofu, eldhúsi, baðherbergi og svefnherbergi. Gólfhiti í allri íbúðinni og gólfsíðir gluggar. Sér-afnotareitur til suðurs út frá stofu. Íbúðin er með aukinni lofthæð allt að 280cm.
Innanhúss hönnuður hefur komið að hönnun allra íbúða en í þeim má finna innréttingar sem eru sérsmíðaðar hjá VOKE-III, blöndunartæki eru frá Grohe og hreinlætistæki frá Duravit. Quartz steinn frá Technistone er á eldhúsum og böðum. Flísar á votrýmum og vandað parket á aðalflötum íbúðar er frá Ebson og eldhústæki frá AEG.
* sjávarútsýni
* aukin lofthæð
* sérsmíðaðar innréttingar sem ná upp í loft.
* vönduð gólfefni
* gólfhiti
* gólfsíðir gluggar
* quartz steinn á borðum og undirlímdir vaskar
* snjóbræðslukerfi í göngustígum með fallegri næturlýsingu
* spennandi umhverfisskipulag í nýju hverfi
Nánari lýsing íbúðar
Forstofa með innbyggðum fataskáp sem nær til lofts.
Eldhús með góðu skápaplássi og nær innrétting til lofts. Innrétting er vönduð með Quartz stein á borðplötum
Stofa með góðum gólsíiðum glugga og útgeng á sér-afnotaflöt.
Baðherbergi flísalagt 60x60cm ljósgráum flísum frá EBSON bæði gólf og hluti veggja, með vandaðri innréttingu með Quartz stein á baðinnréttingu frá Technistone. Tenging fyrir þvottavél og þurrkara í innréttingu á baði.
Svefnherbergi með vönduðum fataskáp sem nær til lofts. Geymsla merkt íbúðinni í kjallara
Stæði í vönduðu lokuðu bílahúsi fylgir íbúðinni
Hjóla- og vagnageymsla í sameign
Djúpgámar á lóð fyrir flokkað rusl
Hitalagnir í helstu gönguleiðum lóðar
Allir innviðir í hverfinu sterkir þ.m.t. skólar, leikskólar, verslanir og hvers konar önnur þjónusta í næsta nágrenni.
Leiðakerfi strætó tengist Gufunesi.
Allar upplýsingar á: www.gufunesid.is
Íbúðirnar í húsinu eru samtals 25 talsins, mjög fjölbreyttar 2-5 herbergja. Stærðir frá 60,0 fm-137,2 m2 Næg stæði fyrir utan hús
// VILDARKORT LINDAR //
Við vekjum sérstaka athygli á því að allir kaupendur hjá Lind fasteignasölu fá Vildarkort Lindar sem veitir 30% afslátt hjá samstarfsaðilum okkar, en þeir eru:
Parki (gólfefni), Z brautir og gluggatjöld, Húsgagnahöllin, Betra bak, Dorma, Flügger litir, S. Helgason steinsmiðja, Vídd og Húsasmiðjan.
Hverfið:
Við Eiðsvík í Gufunesi er að rísa spennandi íbúðabyggð í gömlu iðnaðarhverfi sem nú hýsir kvikmyndaver og fyrirtæki í skapandi greinum. Landslagið er einstakt, vogskornir klettar, strendur með svörtum og gylltum sandi, fuglalíf og útsýni yfir Geldinganes, Viðey, Esju og miðborgina. Engar götur skilja byggðina frá náttúrunni og einungis hjóla- og göngustígar liggja að hafi.
Vatnastrætó, ylströnd, göngubrú út í Viðey og góðir göngu- og hjólastígar er meðal þess sem mun einkenna þetta skemmtilega hverfi. Það er einstakt að eiga kost á slíkri náttúruperlu í miðri höfuðborginni.
Það er stutt í alla þjónustu, hvort sem það er í verslun, skóla, leikskóla eða íþróttamannvirki. Í Spönginni má m.a. finna ýmsar matvöruverslanir, vínbúð, veitingastaði, bókasafn, apótek, heilsugæslu, menningarmiðstöð og tónlistarskóla. Stutt er í Vættaskóla sem er grunnskóli og Borgarholtsskóla sem er framhaldsskóli. Þá eru fjölmargir leikskólar í nágrenninu auk þess sem golfvöllur er skammt undan.
Allar upplýsingar um eignina veitir Helga Pálsdóttir fasteignasali í síma 822 2123 eða [email protected]
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign
Verðsaga
Byggt á þinglýstum kaupsamningum
Ekki tókst að sækja verðsögu á þessari eign
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1313693
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 59.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 23.200.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 959.936
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 62.4
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 03.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar:
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 03.09.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 112
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Jöfursbás 5
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 0
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 2
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 0
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 1
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sameiginlegur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Jöfursbás
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 5
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja 25 íbúða fjölbýlishúsi á 3-5 hæðum auk kjallara, mhl.03, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 2.311,5 ferm., 7.591,3 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021, greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021 og afrit af uppdrætti deiliskipulags sem birtur var í B-deild þann
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til byggja 23 íbúða fjölbýlishúsi á 5 hæðum auk kjallara, mhl.02, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Einnig fylgir greinargerð brunahönnuðar dags.
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á þremur til fimm hæðum auk kjallara með 27 íbúðum sem tengist bílakjallara, mhl.01, á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 8. nóvember 2021 og bréf hönnuðar dags.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á þremur til fimm hæðum auk kjallara með 27 íbúðum sem tengist bílakjallara, mhl.01, á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 8. nóvember 2021 og bréf hönnuðar dags. 17. nóvember 2021. Stækkun : 2.809,7 ferm., 9.413,7 rúmm.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á þremur til fimm hæðum auk kjallara með 27 íbúðum sem tengist bílakjallara, mhl.01, á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 8. nóvember 2021 og bréf hönnuðar dags. 17. nóvember 2021. Stækkun er: 2.809,7 ferm., 9.370,3 rúmm.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á þremur til fimm hæðum auk kjallara með 27 íbúðum sem tengist bílakjallara með matshlutanúmerið 01 á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 8. nóvember 2021 og bréf hönnuðar dags. 17. nóvember 2021. Stækkun er: 2.809,7 ferm., 9.370,3 rúmm.
Samkomulag liggur ekki fyrir um aðkomu slökkviliðs- og neyðarakstur á borgarlandi.
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til byggja 23 íbúða fjölbýlishúsi á 5 hæðum auk kjallara, mhl.02, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Einnig fylgir greinargerð brunahönnuðar dags.
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja 25 íbúða fjölbýlishúsi á 3-5 hæðum auk kjallara, mhl.03, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 2.311,5 ferm., 7.591,3 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021, greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021 og afrit af uppdrætti deiliskipulags sem birtur var í B-deild þann
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja 25 íbúða fjölbýlishúsi á 3-5 hæðum auk kjallara, mhl.03, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 2.311,5 ferm., 7.574,2 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021, greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021 og afrit af uppdrætti deiliskipulags sem birtur var í B-deild þann
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til byggja 23 íbúða fjölbýlishúsi á 5 hæðum auk kjallara, mhl.02, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Stækkun er: 2.275,8 ferm., 7.496,4 rúmm.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á þremur til fimm hæðum auk kjallara með 27 íbúðum sem tengist bílakjallara með matshlutanúmerið 01 á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Stækkun er: 2.809,7 ferm., 9.370,3 rúmm.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021 og til athugasemda. 8
- ✅
Umsókn / FyrirspurnSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til þess að byggja staðsteyptan bílakjallara, mhl. 04, á einni hæð með 49 bílastæðum fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 1.609,5 ferm., 4.988,5 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021 og greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Frágangur á lóðamörkum verði gerður í samráði við lóðarhafa aðliggjandi lóða. Með vísan til samþykktar umhverfis- og skipulagsráðs, dags. 22. maí 2013, skal lóðarhafi, í samráði við byggingarfulltrúa, setja upp skilti til kynningar á fyrirhuguðum framkvæmdum á byggingarstað. Í samræmi við samþykkt umhverfis- og skipulagsráðs dags. 9. október 2013 skal vélknúinn þvottabúnaður vera til staðar á byggingarlóð sem tryggi að vörubílar og aðrar þungavinnuvélar verði þrifnar áður en þær yfirgefa byggingarstað. Samráð skal haft við byggingarfulltrúa um staðsetningu búnaðarins. Sérstakt samráð skal haft við yfirverkfræðing byggingarfulltrúa vegna jarðvinnu. Áskilin lokaúttekt byggingarfulltrúa.
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja 25 íbúða fjölbýlishúsi á 3-5 hæðum auk kjallara, mhl.03, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 2.311,5 ferm., 7.574,2 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021, greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021 og afrit af uppdrætti deiliskipulags sem birtur var í B-deild þann
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til byggja 23 íbúða fjölbýlishúsi á 5 hæðum auk kjallara, mhl.02, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Útskrift úr gerðabók embættisafgreiðslufundar skipulagsfulltrúa frá 5. nóvember 2021 fylgir erindi, ásamt umsögn skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021. Einnig fylgir bréf skipulagsfulltrúa dags. 8. nóvember 2021. Stækkun er: 2.278,1 ferm., 7.479,0 rúmm.
Með vísan til umsagnar skipulagsfulltrúa dags. 5. nóvember 2021 og til athugasemda. 9
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja fjölbýlishús á þremur til fimm hæðum auk kjallara með 27 íbúðum sem tengist bílakjallara með matshlutanúmerið 01 á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stækkun er: 2.809,7 ferm., 9.370,3 rúmm.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til þess að byggja staðsteyptan bílakjallara, mhl. 04, á einni hæð með 49 bílastæðum fyrir fjölbýlishús á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 1.609,5 ferm., 4.988,5 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021 og greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021.
Uppfærðum aðaluppdráttum vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa. 12
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til að byggja 25 íbúða fjölbýlishúsi á 3-5 hæðum auk kjallara, mhl.03, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 2.311,5 ferm., 7.574,2 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021, greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021 og afrit af uppdrætti deiliskipulags sem birtur var í B-deild þann
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til byggja 23 íbúða fjölbýlishúsi á 5 hæðum auk kjallara, mhl.02, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stækkun er: 2.278,1 ferm., 7.479,0 rúmm.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til þess að byggja staðsteyptan bílakjallara, mhl.04, á einni hæð með 49 bílastæðum sem mun þjóna þremur fjölbýlishúsum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 1.609,5 ferm., 4.988,5 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021 og greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021.
Málinu vísað til umsagnar skipulagsfulltrúa.
Umsókn / FyrirspurnFrestað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til byggingar matshlutar 04, staðsteyptur bílakjallari á einni hæð með 49 bílastæðum sem mun þjóna þremur fjölbýlishúsum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 1.609,5 ferm., 4.988,5 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021 og greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021.
Vísað til athugasemda.
Umsókn / FyrirspurnAnnað
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkSótt er um leyfi til byggingar matshlutar 03, 25 íbúða fjölbýlishúsi á 3-5 hæðum auk kjallara, burðarvirki staðsteypt en stigahlaup og svalir úr forsteyptum einingum á lóð nr. 5 við Jöfursbás. Stærð er: 2.311,5 ferm., 7.574,2 rúmm. Erindi fylgir greinargerð brunahönnuðar dags. 25. ágúst 2021, greinargerð um hljóðvist dags. 7. september 2021 og afrit af uppdrætti deiliskipulags sem birtur var í B-deild þann
- ✅
Umsókn / FyrirspurnSamþykkt
Byggingarfulltrúi | ReykjavíkÓskað er eftir samþykki byggingarfulltrúans fyrir breytingu á lóðamörkum lóðarinnar Jöfursbás 5 í samræmi við meðfylgjandi uppdrætti sem eru dagsettir 21.06.2021. Lóðin Jöfursbás 5 (staðgreinir nr. 2.220.402, L228385) reynist 2491 m². Bætt 958 m² við lóðina frá óútvísaða landinu L221447. Lóðin Jöfursbás 5 (staðgreinir nr. 2.220.402, L228385) verður 3449 m². Sjá deiliskipulagsbreytingu vegna Jöfursbáss 5 og 7 sem var samþykkt í borgarráði þann 19.11.2020, samþykkt á embættisafgreiðslufundi skipulagsfulltrúa þann 29.01.2021 og auglýst 16.03.2021.
Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Uppdrátturinn öðlast gildi þegar honum hefur verið þinglýst. 18
Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).