28.08.2024 1310484
Hæðargarður 15
108 Reykjavík
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 28.08.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 8 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 8 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Eignamiðlun kynnir:
Virkilega falleg fimm herbergja endaíbúð með sérinngangi á góðum og fjölskylduvænum stað við Hæðargarð 15 í 108 Reykjavík. Um er að ræða 167,0 fm eign á þremur pöllum sem skiptist í fjögur svefnherbergi, eldhús, stóra stofu, tvö baðherbergi (annað með góðri þvottaaðstöðu), sjónvarpshol og geymslu. Framan við hús er skjólsæll sólpallur sem snýr til suðausturs og úr alrými er útgengt á fallegar suðvestur svalir sem snúa út í fallegan inngarð.Miklar endurbætur hafa staðið yfir á síðustu tveimur árum og er nú verið að leggja lokahönd á þessar framkvæmdir.
Áætlað er að verkinu ljúki í lok september og hefur seljandi nú þegar greitt allan kostnað.
Arkitekt hússins er Vífill Magnússon og þykir húsið vera eitt af hans þekktustu verkum. Í húsinu eru 23 íbúðir sem byggðar eru utan um einstaklega fallegan garð sem er hannaður af Stanislav Bohic landslagsarkitekt. Garðurinn af afar gróðursæll og skjólgóður með fjölmörgum trjátegundum sem blómstra til skiptis allt sumarið.
**Smelltu hér til að sækja söluyfirlit**
Nánari lýsing efri hæð:
Anddyri: Gengið er inn í flísalagt anddyri með góðu skápaplássi.
Eldhús: Rúmgott eldhús með granít stein á borðum, tveimur ofnum í vinnuhæð, vínkæli og góðu skápa- og vinnuplássi. Flísar á gólfi.
Stofa: Stór og björt stofa með aukinni lofthæð og arni. Útgengi út á góðar suðvestur svalir sem snúa út í fallegan gróinn garð. Flísar á gólfi.
Nánari lýsing miðpallur:
Baðherbergi: Snyrtilegt með góðu skápaplássi, baðkari, handklæðaofni og opnanlegum glugga. Flísar á gólfi og hluta veggja.
Svefnherbergi I: Með fataskáp og góðu geymslulofti / leikrými. Parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Rúmgott og bjart með fataskáp og aukinni lofthæð. Parket á gólfi.
Svefnherbergi III: Rúmgott með stórum fataskáp og parket á gólfi.
Nánari lýsing neðsta hæð:
Sjónvarpshol: Rúmgott hol með parketi á gólfi og búið er að útbúa lítið fataherbergi.
Svefnherbergi IIII: Með parketi á gólfi.
Baðherbergi / Þvottahús: Stórt og rúmgott með sturtu, handklæðaofni og góðri þvottaaðstöðu. Flísar á gólfi.
Geymsla: Með dúk á gólfi.
Næg bílastæði eru við húsið og er búið að setja upp hleðslustöðvar fyrir rafmagnsbíla. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla er á lóðinni.
Frábær fjölskyldueign á einstaklega góðum stað miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem göngufæri er í skóla og leikskóla og stutt í alla helstu þjónustu og verslanir.
Nánari upplýsingar veitir:
Oddný María Kristinsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 777-3711, tölvupóstur [email protected]
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1310484
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 124.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 78.550.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 103.950.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 747.904
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 167
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 28.08.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 06.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur:
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 108
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Hæðargarður 15
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: fjolb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1977
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Hæðargarður
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 15
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
080101
Íbúð á 1. hæð
167 m²
Fasteignamat 2025
106.700.000 kr.
Fasteignamat 2024
103.950.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina