28.08.2024 1310324
Rjúpnahæð 3
210 Garðabær
Verð
Stærð
Fermetraverð
Tegund
- Dagsetning skráningar: 28.08.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: Fjarlægt þann 01.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Birtingartími: 3 dagar
Hversu lengi auglýsingin hefur verið / var inni.
Þessi auglýsing hefur verið fjarlægð, hún var inni í 3 daga.
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar hannaðar af Pétri Hafsteini Birgissyni innanhússarkitekt. Parket er gegnheilt Yberaro með Jatoba skrautlistum. Innfelld lýsing er í flestum rýmum hússins.
Nánari lýsing:
Neðri hæð: Forstofa: rúmgóð, flísalögð og með fataskápum. Þvottaherbergi: rúmgott, flísalagt og með glugga. Alrými: stórt, parketlagt og notað sem sjónvarpsstofa sem hægt er að loka af með tvöfaldri millihurð. Tvö svefnherbergi: að auki eru á neðri hæðinni tvö svefnherbergi, annað með fataskáp.
Baðherbergi: með glugga, flísalagt í hólf og gólf og baðkar með sturtu. Gott aðgengi er að verönd og í heitan pott frá baðherbergi í gegnum alrýmið.
Efri hæð hússins er 159,8 fermetrar að stærð og er gengið upp um steyptan parketlagðan stiga úr holi neðri hæðar og skiptist hæðin þannig:
Stigapallur: parketlagður og þaðan gengið í stofur, eldhús og svefnherbergjagang. Samliggjandi stofur: mjög bjartar, parketlagðar og rúmgóðar með mikilli lofthæð, fallegu útsýni yfir bæinn og innfelldri lýsingu í loftum. Úr stofum er útgengi á rúmgóðar og skjólsælar svalir til suðurs með miklu útsýni.
Eldhús: opið að hluta við borðstofu. Í eldhúsi eru vönduð tæki, og náttúrusteinn á gólfum. Stofa, borðstofa og arinstofa parketlögð. Veglegur og fallegur arinn. Hjónaherbergi: parketlagt og með fataskápum. Útgengi út á suðursvalir með útsýni. Baðherbergi: með glugga, hornbaðkari og sturtu, flísalagt í hólf og gólf, handklæðaofn. Tvö önnur svefnherbergi eru á efri hæð, bæði með fataskápum. Bílskúr: rúmgóður, flísalagður, hurð með bílskúrshurðaopnara. Danfoss stýribúnaður fyrir heitan pott er staðsettur í bílskúr. Hús að utan: Húsið hefur alla tíð fengið gott reglubundið viðhald
Lóðin: er 924 fermetrar að stærð og afgirt með heitum potti. Steyptur skjólveggur við sólpall úr lerki. Stór hellulögð innkeyrsla og stétt fyrir framan húsið með hitalögnum undir. Geymsluskúr er á lóðinni.
Staðsetning eignarinnar er virkilega góð á grónum og fallegum útsýnisstað í Garðabænum. Stutt í skóla, leikskóla, íþróttamannvirki og helstu verslanir.
Allar frekari upplýsingar gefur : Jason Kristinn Ólafsson lögg. fasteignasali í síma 775-1515 eða í netfangið [email protected]
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ljósmyndir
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
- Eignanúmer: 1310324
Einnota auðkenni fyrir hverja eign. - Verð: 210.000.000
Ásett verð eignarinnar í krónum. - Brunabótamat: 138.000.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati. - Áhvílandi: 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni. - Fasteignamat: 173.200.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar. - Verð á fermetra: 708.024
Verð eignarinnar á hvern fermetra. - Fermetrar: 296.6
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum. - Dagsetning skráningar: 28.08.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út. - Staða auglýsingar: 01.09.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð. - Skráningardagur: 28.08.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega. - Póstnúmer: 210
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett. - Heimilisfang: Rjúpnahæð 3
Fullt heimilisfang eignarinnar. - Tegund eignar: einb
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús. - Byggingarár: 1995
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð. - Herbergi: 8
Heildarfjöldi herbergja í eigninni. - Svefnherbergi: 5
Fjöldi svefnherbergja í eigninni. - Stofur: 0
Fjöldi stofa í eigninni. - Salerni: 2
Fjöldi salerna í eigninni. - Inngangur: Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar. - Bílskúr: 1
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt). - Heitur pottur: 1
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt). - Verönd: 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt). - Auka íbúð: 1
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt). - Sýnileg: 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt). - Heiti heimilisfangs: Rjúpnahæð
Heiti eignar eða byggingar. - Húsnúmer: 3
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010201
Einbýli á 2. hæð
257 m²
Fasteignamat 2025
176.400.000 kr.
Fasteignamat 2024
173.200.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina