27.08.2024 1309774

Söluskrá FastansBarmahlíð 15

105 Reykjavík

hero

23 myndir

83.900.000

834.826 kr. / m²

27.08.2024 - 2 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 29.08.2024

3

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

100.5

Fermetrar

Sólpallur
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á neðstu hæð með sérinngangi í góðu Sigvaldahúsi við Barmahlíð 15 í Reykjavík.
Eignin er alls 100,5 fm og allir fm innan eignar, þar með talin geymsla sem skráð er 9,2 fm. Einnig sameiginlegt rými í kjallara.



Nánari lýsing: 
Forstofa og stigi með vatnsþolnu og slitsterku teppi á gólfi.
Eldhús og stofa í björtu alrými með parketi á gólfi.
Eldhúsið er fallegt með hvítri innréttingu, góðu vinnuplássi og innbyggðri uppþvottavél. Einnig ofn, veggfastur háfur og keramik helluborði, stæði fyrir ísskáp. 
Opið milli stofu og eldhúss, parket á gólfi og stofan rúmgóð og stórir gluggar sem veita góðri birtu inn. 
Þrjú svefnherbergi sem öll eru með parketi á gólfi og fataskápum. 
Baðherbergið er með nýjum flísum á gólfi og handklæðaofni. Hvít innrétting, upphengt salerni og nýr sturtuklefi.
Stór og góð sérgeymsla innan íbúðar með góðum opnanlegum glugga.
Einnig er aðstaða  fyrir þvottavél undir stiga ásamt auka geymslurými þar.
Sameiginleg geymsla með hitagrind og rafmagnstöflu. Hita-og rafmagnsreikningar eru aðskildir fyrir íbúðirnar.

*Sérsniðnar rúllu gardínur frá Sólar gluggatjöldum eru í allri íbúðinni nema forstofu og geymslu.
*Sérinngangur og því dýrahald mögulegt.
*Snyrtileg og vel viðhaldin íbúð auk þess sem almennt viðhald hússins hefur verið gott seinustu árin.
*Góður sólpallur fyrir framan húsið sem er í sameign. 
*Góð hljóðvist á milli hæða.

Framkvæmdir á vegum húsfélagssins, árin 2016-2022:

* Drenað 2017
* Húsið múrviðgert og málað 2017 
* Brunnur og skólp frá brunni út í götu endurnýjuð 2016,
* Skorsteinn fjarlægður, negling járns yfirfarin og þak málað 2022.
* Gluggar voru málaðir 2022.
* Ekki er vitað hvenær frárennslislagnirnar voru endurnýjaðar en vitneskja er um að plaströr liggja frá húsi út í brunn.

Innan íbúðar 2015 - 2023

* Eldhús endurnýjað árið 2015
* Nýjir rofar og innstungur árið 2015
* Flotað og lagt nýtt harðparket árið 2019
* Hurðargöt stækkuð fyrir innihurðar, og nýjar innihurðar settar í árið 2019
* Flísar í anddyri og teppi í stiga árið 2020
* Nýjir fataskápar í öll svefnherbergi, einn árið 2017 og tveir árið 2020
* Nýtt gler í stofuglugga 2023.
* Nýjar flísar á baðherbergisgólf, sturtuklefi og handklæðaofn 2023.

Virkilega falleg fjölskyldueign á þessum frábæra stað í hlíðunum í Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu eins og leikskóla, grunnskóla og menntaskóla.
Einnig stutt í útivistarsvæðið við Öskjuhlíð, Perluna og Nauthólsvík. Miðbær Reykjavíkur í göngufæri með öllu sínu úrvali af verslunum, veitingastöðum, kaffihúsum og afþreyingu. 


Nánari upplýsingar veitir Svala Haraldsdóttir löggiltur fasteignasali í s. 820-9699 / [email protected]

Ás fasteignasala er rótgróið fyrirtæki sem hefur veitt alla almenna þjónustu í fasteignaviðskiptum frá árinu 1988.
www.facebook.com/asfasteignasala
www.instagram.com/as_fasteignasala
www.as.is

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.000.000 kr.100.50 208.955 kr./m²222747621.10.2013

28.500.000 kr.100.50 283.582 kr./m²222747628.09.2015

53.500.000 kr.100.50 532.338 kr./m²222747622.01.2021

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
100

Fasteignamat 2025

70.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.950.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
127

Fasteignamat 2025

86.350.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.450.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
123

Fasteignamat 2025

83.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

82.000.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
87

Fasteignamat 2025

70.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

68.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Leiðréttar merkingar (11.05.1999)Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta skráningarnúmerum frá því sem sýnt var við samþykkt erindis nr. 18897 fyrir húsið nr. 15 við Barmahlíð.

  2. Br. stiga milli kj. og 1. hæðarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta eignaafmörkun í stiga milli kjallara og fyrstu hæðar ásamt skráningu hússins nr. 15 við Barmahlíð.

  3. Íbúð í kjallaraSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi fyrir áður gerðri

    Skoðunarskýrslur byggingarfulltrúa dags 061295 og heilbrigðiseftirlits dags 061295 fylgja erindinu


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband