23.08.2024 1308368

Söluskrá FastansLínakur 1

210 Garðabær

hero

44 myndir

124.900.000

775.776 kr. / m²

23.08.2024 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 06.09.2024

4

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

161

Fermetrar

Fasteignasala

Sunna

[email protected]
777-2882
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Sunna Fasteignasala og Þóra Birgisdóttir lögg. fasteignasali kynna einstaklega rúmgóða og fjölskylduvæna eign í Akralandinu í Garðabæ.
Eignin er skráð 161 fm. skv. fasteignaskrá HMS, þar af er geymsla í sameign 9,1 fm.

Um er að ræða fimm herbergja íbúð á fyrstu hæð með sér inngangi.
Eignin skiptist í forstofu, hol, 4 svefnherbergi, stóra stofu, eldhús, 2 baðherbergi, þvottahús innan íbúðar og góða geymslu í sameign.
Komið er inn í flísalagða forstofu með fataskápum. Þaðan er gengið inn í opið og bjart alrými, gott rými fyrir framan svefnherbergin getur nýst sem sjónvarpshol, vinnuaðstaða eða opið rými.
Stofan er stór og opin með stórum gluggum meðfram suðurhliðinni. Stofan rúmar vel bæði setustofu og borðstofu.
Eldhúsið er sömuleiðis rúmgott og vel innréttað, þar er gott skáp og vinnupláss, tengi fyrir uppþvottavél og góður borðkrókur við glugga mót suðri.
Svefnherbergin eru 4;
3 barnaherbergi sem eru öll með fataskápum.
Hjónaherbergi er rúmgott með góðu skápaplássi.
Baðherbergi eru 2; 
Baðherbergi næst hjónaherbergi er með baðkari og góðri innréttingu, upphengt salerni.
Baðherbergi nær barnaherbergjum var endurnýjað 2019 á vandaðan máta, þar er góður, flisalagður sturtuklefi, upphengt salerni og opnanlegur gluggi.
Þvottahús innan íbúðarinnar er flísalagt með innréttingu.
Stór timburpallur með skjólveggjum meðfram suðurhliðinni er skjólsæll sælureitur.
Í kjallaranum er 8,8 fm geymsla sem tilheyrir eigninni en þar er einnig mjög góð hjóla- og vagnageymsla. 
Þetta er að einstaklega falleg og vel skipulögð eign á frábærum og barnvænum stað í Akrahverfinu í Garðabæ.  Stutt er í Leikskólann Akrar, Hofstaðaskóla og Fjölbrautarskólann í Garðabæ. Þá eru víða góðar gönguleiðir og leiksvæði í nágrenninu með m.a. fótboltavelli, körfuboltavelli og opin leiksvæði. Stutt er í góðar samgönguleiðir, verslun og þjónustu.
Allar frekari upplýsingar veitir Þóra Birgisdóttir Lögg. fasteignasali í s. 777-2882 eða [email protected]
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Sunna fasteignasala ehf. bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010101

Íbúð á 1. hæð
161

Fasteignamat 2025

105.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.550.000 kr.

010106

Íbúð á 1. hæð
161

Fasteignamat 2025

105.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.550.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

85.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.100.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
121

Fasteignamat 2025

85.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.100.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

84.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.700.000 kr.

010105

Íbúð á 1. hæð
120

Fasteignamat 2025

84.800.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.700.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
160

Fasteignamat 2025

105.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.250.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
122

Fasteignamat 2025

85.250.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

85.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.950.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
120

Fasteignamat 2025

84.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.550.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
121

Fasteignamat 2025

84.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.750.000 kr.

010206

Íbúð á 2. hæð
160

Fasteignamat 2025

105.000.000 kr.

Fasteignamat 2024

104.250.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
164

Fasteignamat 2025

105.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.100.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
123

Fasteignamat 2025

85.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

85.350.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
121

Fasteignamat 2025

84.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.800.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
120

Fasteignamat 2025

84.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.350.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
122

Fasteignamat 2025

85.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

84.950.000 kr.

010306

Íbúð á 3. hæð
164

Fasteignamat 2025

105.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

105.150.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband