12.08.2024 1302815

Söluskrá FastansGrensásvegur 1

108 Reykjavík

hero

15 myndir

48.500.000

1.065.934 kr. / m²

12.08.2024 - 18 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.08.2024

0

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

45.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
665-8909
Lyfta
Svalir
Hjólageymsla
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Guðný Ösp, lgf., s. 665-8909 kynnir vel skipulagða og rúmgóða stúdíó íbúð á 4. hæð við Grensásveg 1E, íbúð nr. 407

Húsið stendur á eftirsóttum stað í útjaðri Skeifunnar við Laugardalinn sem er eitt fallegasta útivistarsvæði borgarinnar.  Íbúðin er skráð skv. þjóðskrá 45,5 m² í góðu lyftuhúsi og skiptist í alrými með eldhúsi, borðstofu, stofu og útgengi á 4 m² svalir til austurs, baðherbergi með þvottaaðstöðu og sér geymslu í sameign 4,7 m².  
Fasteignamat eignarinnar fyrir árið 2025 er kr. 44.300.000,-

Gófhiti er í öllum rýmum og handklæðaofn á baði.  Fallegar samrýmdar og sérsmíðaðar innréttingar frá IWA, vönduð rafmagnstæki frá Bosch, meðal annars innfeldur ísskápur, innbyggð uppþvottavél, spanhelluborð, ofn og vifta.  
Baðherbergi er flísalagt með flísum frá Casalgrande Padana.  Hreinlætistæki eru frá Grohe og sturtuklefi með hertu sturtugleri og niðurfalli í gólfi. Á alrými er harðparket. 

Nánari lýsing: 
Forstofa: parket á gólfi og fataskápur.
Eldhús: parket á gólfi, ljós eldhúsinnrétting með góðu vinnuplássi.
Stofa: parket á gólfi, bjart og opið rými og útgegnt út á svalir. 
Baðherbergi: flísar á gólfi, sturta og upphengt salerni. Pláss fyrir þvottavél og þurrkara. 
Geymsla: staðsett í kjallara. 

Sameiginleg vagna-og hjólageymsla í sameign í kjallara. Íbúðin er í göngufæri við alla almenna þjónustu í Glæsibæ og Skeifunni, stutt í fallegar göngu og útivistarleiðir í Grasagarðinum í Laugardal og Laugardals sundlaug í gögngufæri.  Íbúar hafa aðgengi að einu eða fleiri bílastæðum í bílakjallara gegn gjaldi. Hægt verður að velja um fleiri en eina áskriftarleið eftir viðveru.

Nánari upplýsingar veitir Guðný Ösp Ragnarsdóttir, lgf., s. 665-8909 eða [email protected] 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:  Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.  Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá. 
Skoðunarskylda kaupanda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.  Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og  ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.  Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.  Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.  Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
 

Ljósmyndir

Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Engir þinglýstir kaupsamningar fundust á þessari eign

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

05-201

Geymsla á -2. hæð
73

Fasteignamat 2025

16.550.000 kr.

Fasteignamat 2024

15.550.000 kr.

020106

Verslun á 1. hæð
209

Fasteignamat 2025

24.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

23.650.000 kr.

020107

Verslun á 1. hæð
212

Fasteignamat 2025

29.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

28.500.000 kr.

020206

Skrifstofa á 2. hæð
365

Fasteignamat 2025

47.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.050.000 kr.

020406

Skrifstofa á 4. hæð
365

Fasteignamat 2025

48.750.000 kr.

Fasteignamat 2024

46.350.000 kr.

020506

Skrifstofa á 5. hæð
365

Fasteignamat 2025

50.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.700.000 kr.

020606

Skrifstofa á 6. hæð
365

Fasteignamat 2025

50.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

47.700.000 kr.

020704

Skrifstofa á 7. hæð
209

Fasteignamat 2025

31.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

29.500.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

PóstlistiÁbendingarHafa samband