10.08.2024 1302109

Söluskrá FastansMánagata 19

105 Reykjavík

hero

33 myndir

86.900.000

785.005 kr. / m²

10.08.2024 - 53 dag á Fastanum - Enn í birtingu

2

Svefnherbergi

2

Baðherbergi

110.7

Fermetrar

Fasteignasala

Fold Fasteignasala

[email protected]
552-1400
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu


Fold fasteignasala s. 552-1400 kynnir: Mánagata 19, 101 Reykjavík
Björt og mikið endurnýjuð íbúð í Norðurmýrinni með góðum suðurgarði.
Íbúðin er á tveimur hæðum og er stigagangur á milli hæðanna með góðum gluggum
.Sérinngangur; gengið er upp tröppur, útidyrahurð er úr gegnheilum upprunalegum harðviði.
Forstofa er með fatahengi og einnig er inndregið rými með fatahhengi í holi.
Stofur; samliggjandi á neðri hæð; stofurými og borstofa eru rúmgóð með viðarparketi og góðum gluggum. 
Eldhúsinnrétting er úr beyki og er L-laga, með efri skápum á einni hlið. Flísar eru á milli efri skápaog flísar í elldhúsgólfi. Vaskur er við glugga. Eldhúseyja snýr inn í borðstofu.
Eldhústæki eru úr burstulu stáli. Galvamet háfur, Ariston halogen helluborð, bakaraofn og uppvottavél frá Ariston.
Holið á neðri hæð er rúmgott.
 Á neðri hæð  er baðherbegi með glugga, upphengdu salerni, hvítri innréttingu og hvítum flísum.

Á efri hæð,er baðherbergi  með sturtu og baðkari, tengi fyrir þvottavél, góðum gluggum og hvítum flísum.
Svefnherbergi eru tvö og eru þau samliggjandi með rennihurð;  annað með skápum en hitt með litlum innbyggðum opnum skáp.
Á efri hæð er ágætt vinnurými fyrir framan svefnherbergin og þar er gengið út á svalir. Lítíð geymsluloft, háaloft, er yfir hluta efri hæðar.

Sameiginleg geymsla er í kjallara og Costco útiskúr,
Sérhiti.


Fold fasteignasala 552-1400, Sóltúni 20, 105 Reykjavík. [email protected]
Vala 695-0015, Viðar 694-1401, Gústaf Adolf 895-7205,
https://fold.is - [email protected]
Við erum á Facebook

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Við erum að vinna að uppfærslu á Verðmati Fastans. Það kemur aftur von bráðar.

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
27.500.000 kr.110.70 248.419 kr./m²201094407.02.2011

45.000.000 kr.110.70 406.504 kr./m²201094404.01.2016

85.000.000 kr.110.70 767.841 kr./m²201094415.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

VerðsagaVerðsaga

Byggt á þinglýstum kaupsamningum

Byggir á kaupsamningum sem deila heimilsfangi og stærð

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

AuglýsingasagaAuglýsingasaga

Endurskráningar sömu eignar á mismunandi verð- og tímabilum

Fjöldi skráningaÁsett verðFermetraverðTímabil.
4 skráningar
86.900.000 kr.785.005 kr./m²24.07.2024 - 01.10.2024
3 skráningar
89.000.000 kr.803.975 kr./m²18.06.2024 - 21.06.2024

Eignin hefur verið auglýst / endurskráð 7 sinnum síðan 2014.

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
48

Fasteignamat 2025

42.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

40.150.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

82.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

77.250.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Sameina íbúðir á 1. og 2. hæðSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að sameina íbúðir á fyrstu og annarri hæð hússins á lóðinni nr. 19 við Mánagötu. Samþykki eiganda kjallara dags. 15. ágúst 2000 fylgir erindinu.

  2. Sameina íbúðir á 1. og 2. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að sameina íbúðir á fyrstu og annarri hæð hússins á lóðinni nr. 19 við Mánagötu. Samþykki eiganda kjallara dags. 15. ágúst 2000 fylgir erindinu.

  3. Sameina íbúðir á 1. og 2. hæðFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til þess að sameina íbúðir á fyrstu og annarri hæð hússins á lóðinni nr. 19 við Mánagötu. Samþykki eiganda kjallara dags. 15. ágúst 2000 fylgir erindinu.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband