02.08.2024 1299516

Söluskrá FastansJöfursbás 11

112 Reykjavík

hero

22 myndir

49.368.969

891.137 kr. / m²

02.08.2024 - 14 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.08.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

55.4

Fermetrar

Fasteignasala

Miklaborg

[email protected]
6912312
Kjallari

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Miklaborg kynnir: Fallega þriggja herbergja íbúð á jarðhæð við Jöfursbás 11D, Reykjavík.. Eignin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús, stofu og baðherbergi.


bókaðu skoðun hjá Óskari Sæmann í síma 6912312 eða [email protected]

Nánari lýsing eignar.

Forstofa með flísum á gólfi, fataskáp og fatahengi. Eldhús með fallegri hvítri innréttingu með ofni, helluborði, viftu og plássi fyrir uppþvottavél og ísskáp. Stofa með stórum glugga og útgengi út á hellulagðan sérafnotaflöt. Barnaherbergi með fataskáp og góðum glugga. Hjónaherbergi með rennihurðum sitthvoru megin við rúmmið, stórum fataskáp og glugga. Baðherbergi með dúk á gólfi, innréttingu með vask, innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara, sturtu og salerni.

Gólfefni íbúðarinnar er parket nema á votrýmum þar sem eru flísar eða dúkur.


Nánari upplýsingar veitir

Óskar Sæmann Axelsson löggiltur fasteignasali í síma 6912312 eða [email protected]

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

loading

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

Ekki tókst að sækja eignir.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. Umsókn / FyrirspurnSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að breyta matshlutanúmerum í erindi BN057456 þannig að mhl. 01 verður mhl. 01 og 02, mhl. 02 verður mhl. 03 og mhl. 03 verður mhl. 04 á lóð nr. 11 við Jöfursbás.

    Samræmist ákvæðum laga nr. 160 / 2010. Skilyrt er að ný eignaskiptayfirlýsing sé samþykkt fyrir útgáfu byggingarleyfis, henni verði þinglýst eigi síðar en við lokaúttekt. Afgreiðist með sömu stimplum og stofnerindi. 11

  2. Íbúðarhús - mhl.01, mh.02, mhl.03, mhl.04Samþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja fimm steinsteypt íbúðarhús í þremur matshlutum, í mhl.01 eru 45 íbúðir, í mhl.02 eru 41 íbúð og sameiginleg aðstaða og í mhl.03 eru 51 íbúð, hjóla- og vagnageymsla er mhl.04 á lóð nr. 11 við Jöfursbás. Erindi fylgir greinagerð Eflu um brunahönnun dags. 17. mars 2020 og teikning B1000, útfærsla á algildri hönnun eftir íbúðum, dags. 17. mars 2020. Einnig fylgir bréf frá Þorpinu-vistfélag ehf dags. 20. apríl 2020 og bréf SBB með afriti af lóðaleigusamningi og kvaðayfirlýsingu dags. 21. apríl 2020. Stærðir: Mhl.01: A-rými 2.717,6 ferm., B-rými 623,5 ferm, 7.671,0 rúmm. Mhl.02: A-rými 2.367,6 ferm., B-rými 569,0 ferm, 6.593,7 rúmm. Mhl.03: A-rými 3.037,3 ferm., B-rými 544,2 ferm, 8.659,1 rúmm. Mhl.04: A-rými 86,6 ferm., B-rými 0,0 ferm, 253,3 rúmm. Samtals stærðir á lóð: A-rými 8.209,1 ferm., B-rými 1.736,7 ferm, 23.177,1 rúmm.

  3. Íbúðarhús - mhl.01, mh.02, mhl.03, mhl.04Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja fimm steinsteypt íbúðarhús í þremur matshlutum, í mhl.01 eru 45 íbúðir, í mhl.02 eru 41 íbúð og sameiginleg aðstaða og í mhl.03 eru 51 íbúð, hjóla- og vagnageymsla er mhl.04 á lóð nr. 11 við Jöfursbás. Erindi fylgir greinagerð Eflu um brunahönnun dags. 17. mars 2020 og teikning B1000, útfærsla á algildri hönnun eftir íbúðum, dags. 17. mars 2020. Stærðir: Mhl.01: A-rými 2.717,6 ferm., B-rými 623,5 ferm, 7.671,0 rúmm. Mhl.02: A-rými 2.367,6 ferm., B-rými 569,0 ferm, 6.593,7 rúmm. Mhl.03: A-rými 3.037,3 ferm., B-rými 544,2 ferm, 8.659,1 rúmm. Mhl.04: A-rými 86,6 ferm., B-rými 0,0 ferm, 253,3 rúmm. Samtals stærðir á lóð: A-rými 8.209,1 ferm., B-rými 1.736,7 ferm, 23.177,1 rúmm.

  4. Íbúðarhús - mhl.01, mh.02, mhl.03, mhl.04Frestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um leyfi til að byggja fimm steinsteypt íbúðarhús í þremur matshlutum, í mhl.01 eru 45 íbúðir, í mhl.02 eru 41 íbúð og sameiginleg aðstaða og í mhl.03 eru 51 íbúð á lóð nr. 11 við Jöfursbás. Erindi fylgir greinagerð Eflu um brunahönnun dags. 17. mars 2020. Stærðir: Mhl.01: A-rými 2.717,6 ferm., B-rými 623,5 ferm, 7.669,2 rúmm. Mhl.02: A-rými 2.367,6 ferm., B-rými 569,0 ferm, 6.593,7 rúmm. Mhl.03: A-rými 3.037,3 ferm., B-rými 544,2 ferm, 8.655,5 rúmm. Mhl.04: A-rými 86,6 ferm., B-rými 0,0 ferm, 253,3 rúmm. Samtals stærðir á lóð: A-rými 8.209,1 ferm., B-rými 1.736,7 ferm, xxxxxx rúmm.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband