02.08.2024 1299456

Söluskrá FastansKópavogsbraut 83

200 Kópavogur

hero

25 myndir

89.900.000

813.575 kr. / m²

02.08.2024 - 28 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.08.2024

4

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

110.5

Fermetrar

Fasteignasala

Domusnova

[email protected]
773 3532
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

DOMUSNOVA fasteignasala og Aðalsteinn Bjarnason, löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala, kynna í sölu fallega og mikið endurnýjaða 5 herbergja sérhæð (1.hæð) með sérinngangi í góðu þríbýli við Kópavogsbraut 83 á Kársnesinu í Kópavogi. Eignin skiptist í forstofu, gang, eldhús, stofu með útgengi á svalir, baðherbergi, þvottaherbergi og fjögur rúmgóð herbergi auk geymslu í kjallara. Fasteignin er skráð sem 110,50 m2 íbúð auk sér geymslu í sameign samkvæmt Þjóðskrá. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð á undanförnum árum. Húsið hefur nýlega verið múrviðgert og málað ásamt því að nýlega voru settir nýjir gluggar og svalahurðir á suðurhlið hússins (2022) og þak yfirfarið og mikið bætt í sumar (2024). Stórfín eign á afar vinsælum stað á Kársnesinu í Kópavogi. Tilvalin eign fyrir stækkandi fjölskyldu.

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA SKOÐUN ***

Nánari skipting og lýsing á eignarhlutum:
Forstofa:
Opin inn í íbúð með harðparketi á gólfi og fatahengi.
Gangur: Tengir saman allar vistaverur íbúðar og er L-laga í gegn um íbúðina. Harðparket á gólfi. 
Eldhús: Hálfopið eldhús með stílhreinni U innréttingu. Nýleg borðplata, vaskur og blöndunartæki. Nýleg eldavél í vinnuhæð og helluborð. Ráð gert fyrir uppþvottavél í innréttingu. Harðparket á gólfi.
Þvottahús: Inn af eldhúsi er ágætt þvottahús og geymsla. Málað gólf og ágætur gluggi.
Stofa: Opin frá gangi og afar björt með stórum gluggum á tvo vegu. Rúmar vel bæði setustofu og borðstofu. Útgengi á ágætar svalir til suðvesturs.
Svalir: Með harðviðarflísum á gólfi. Snúa til suðurs og vesturs.
Baðherbergi: Nýlega endurnýjað að öllu leiti Vaskur á vegghengdum skáp. Veggskápur með spegli. Upphengt salerni með innbyggðum vatnskassa. Inngeng opin sturta með skilrúmi úr hertu gleri. Hanklæðaofn á vegg. Smekklegar gráar 60x60 cm flísar hátt og lágt.
Svefnherbergi I: Við hlið baðherbergis er ágætt herbergi með harðparketi á gólfi. Gluggi til suðurs.
Svefnherbergi II: Innst af gangi er rúmgott herbergi með harðparketi á gólfi. Gluggi til suðurs.
Hjónaherbergi: Innst til hægri af gangi er hjónaherbergi (notað sem unglingaherbergi) með harðparketi á gólfi og glugga til vesturs,
Svefnherbergi III: Ágætt herbergi með harðparketi á gólfi. Gluggi til norðurs.
Geymsla: Í sameign er sérgeymsla merkt G1 á teikningu, en auk hennar hefur íbúð sem geymslu það sem áður var vagnageymsla á teikningu.

Nokkrir punktar um framkvæmdir undanfarin ár:
  • 1. Allir ofnar endunýjaðir í íbúð - 2019
  • 2. Múrviðgerðir og málun á húsi - 2020/2021
  • 3. Gluggaskipti á suðurhlið - 2022
  • 4. Rafmagn endunýjað, vír, tafla og tenglar. 2022
  • 5. Þak yfirfarið og skipt út timburklæðningu að miklu leiti og settur nýr pappi. (2024)
Allar nánari upplýsingar veita:
Aðalsteinn Bjarnason - Löggiltur fasteignasali í Félagi fasteignasala / s.773 3532 / [email protected]
Margrét Rós Einarsdóttir - Aðstoðarmaður fasteignasala, í löggildingarnámi. / s. 856-5858 / [email protected]

*** SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA FRÍTT FASTEIGNAVERÐMAT ***


Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
  1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
  2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
  3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
  4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
  5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
45.000.000 kr.110.50 407.240 kr./m²206358402.09.2019

88.500.000 kr.110.50 800.905 kr./m²206358412.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
99

Fasteignamat 2025

61.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.500.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
110

Fasteignamat 2025

72.400.000 kr.

Fasteignamat 2024

71.750.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
141

Fasteignamat 2025

81.650.000 kr.

Fasteignamat 2024

80.800.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband