02.08.2024 1299326
Merkihvoll 1
851 Hella
35 myndir
30.900.000
388.679 kr. / m²
02.08.2024 - 46 dag á Fastanum - Enn í birtingu
4
Svefnherbergi
1
Baðherbergi
79.5m²
Fermetrar
Tegund
SumarhúsByggingarár
2004Fasteignamat
33.900.000Inngangur
SérinngangurFastanúmer*
2275489Byggingarnúmer*
1111759Brunabótamat
43.050.000Verðmat Fastans
-
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Frábært fjölskylduhús þar sem það geta auðveldlega verið 4 og jafnvel 5 svefnherbergi í því og því hentar húsið einnig vel fyrir hestafólk og ferðaþjónustu.
Um er að ræða sumarhús sem er skiptist í 57.8 fm neðri hæð og 21.7 fm efri hæð og er það skráð 79.5 fm samkvæmt HMS og var byggt 2004.
Einnig er óskráð um 13 fm viðbygging við húsið sem skiptist í svefnherbergi og Saunaklefa / gufubað, sem mætti breyta í herbergi, þannig að eignin er samkvæmt því um 92.5 fm og getur verið með allt að 5 svefnherbergjum fyrir þá sem þess þurfa.
Í húsinu er rafmagnshitatúpa fyrir neysluvatn og það er upphitað með rafmagnsofnum þannig að það er engin hætta á að hitalagnir frostspringi.
Einnig er góð kamína sem er fljót að hita húsið upp þegar þess þarf.
Húsið stendur á steyptum sökkli og er með skriðkjallari / lagnakjallara undir sem er mjög þægilegt að hafa til að komast að lögnum.
Sér borhola er fyrir kalda vatnið. Húsið skiptist á eftirfarandi hátt: Forstofa með furuplönkum á gólfi, fatahengi. Baðherbergi með flísum á gólfi og sturtu. Svefnherbergi með furuplönkum á gólfi. Eldhúsið er rúmgott með furuplönkum á gólfi, viðarinnréttingu með sambyggðri eldavél. Stofan er með furuplönkum á gólfi, góðri lofthæð, fallegri kamínu og útgengi á mjög stóra verönd / sólpall.
Stigi er upp á efri hæðina sem er yfir hluta hússins eins og sést á myndunum og þar er eitt mjög rúmgott 21.7 fm svefnherbergi í dag.
Það mætti skipta þessu herbergi í tvö góð herbergi með frábæru útsýni.
Af sólpallinum er gengið inn í viðbyggingu sem er um 13 fm og skiptist hún í svefnherbergi og sauna (gufubað) sem ekki inn í fm stærð hússins..
Möguleiki er að fá hluta af búslóð með í kaupum á eigninni.
Stór sólpallur er við húsið með skjólgirðingu og er hann skráður 97 fm að stærð.
Lóðin er 4.410 fm endalóð í götunni og stendur nokkuð hátt þannig að það er frábært útsýni og fögur fjallasýn úr húsinu. Lóðarleiga er um kr. 70.000 á ári.
Þetta er falleg eign á frábærum stað og hentar húsið vel sem fjölskylduhús fyrir litlar og stærri fjölskyldur, hestafólk og ferðaþjónustu. Glæsilegt útsýni og fjallasýn. Eigandi er tilbúin að skoða skipti á eign á höfuðborgarsvæðinu eða Akureyri.
Upplýsingar gefa:
Heimir Eðvarðsson, löggiltur fasteignasali, s. 893 1485, netfang: [email protected]
Árni Björn Erlingsson, löggiltur fasteignasali, s. 898-0508, netfang: [email protected]
Björgvin Þór Rúnarsson, löggiltur fasteignasali, s. 855-1544, netfang: [email protected]
Vilhjálmur Bjarnason, löggiltur fasteignasali, s. 822-8183, netfang: [email protected]
Hrönn Ingólfsdóttir, löggiltur fasteignasali, s. 692-3344, netfang: [email protected]
Ljósmyndir
Verðmat Fastans
Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006
Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
Eignanúmer : 1299326
Einnota auðkenni fyrir hverja eign.Verð : 30.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum.Brunabótamat : 43.050.000
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati.Áhvílandi : 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni.Fasteignamat : 33.900.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar.Verð á fermetra : 388.679
Verð eignarinnar á hvern fermetra.Fermetrar : 79.5
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum.Dagsetning skráningar : 02.08.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út.Staða auglýsingar :
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð.Skráningardagur : 02.08.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega.Póstnúmer : 851
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett.Heimilisfang : Merkihvoll 1
Fullt heimilisfang eignarinnar.Tegund eignar : sumarhus
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús.Byggingarár : 2004
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð.Herbergi : 5
Heildarfjöldi herbergja í eigninni.Svefnherbergi : 4
Fjöldi svefnherbergja í eigninni.Stofur : 0
Fjöldi stofa í eigninni.Salerni : 1
Fjöldi salerna í eigninni.Inngangur : Sérinngangur
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar.Bílskúr : 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt).Heitur pottur : 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt).Verönd : 1
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt).Auka íbúð : 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt).Sýnileg : 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt).Heiti heimilisfangs : Merkihvoll
Heiti eignar eða byggingar.Húsnúmer : 1
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Sumarbústaður á 1. hæð
79 m²
Fasteignamat 2025
41.400.000 kr.
Fasteignamat 2024
33.900.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina