31.07.2024 1298581

Söluskrá FastansÁlftamýri 40

108 Reykjavík

hero

27 myndir

58.900.000

989.916 kr. / m²

31.07.2024 - 9 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.08.2024

1

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

59.5

Fermetrar

Fasteignasala

Fasteignasalan TORG

[email protected]
844-6516
Kjallari
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Ragnar Guðmundsson S: 844-6516 löggiltur fasteignasali hjá TORG fasteignasölu kynnir: Falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð á eftirsóttum stað að Álftamýri 40, 108 Reykjavík. Eignin er skráð skv. FMR 59,5 fm og skiptist í anddyri, rúmgóða stofu með borðstofuplássi, suðursvalir, svefnherbergi, eldhús með borðstofuplássi og baðherbergi með tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sérgeymsla er á jarðhæð ásamt sameiginlegu þvottaherbergi og hjóla- og vagnageymslu. Göngufæri er í leikskóla, grunnskóla, verslanir og veitingahús. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson löggiltur fasteignasali í síma 844-6516 eða [email protected]

***Eignin getur verið laus fljótlega.***

Samkvæmt seljanda telur hún að eftirfarandi framkvæmdir hafi verið gerðar:
2014 - Allar skolplagnir og brunnar endurnýjaðir innan lóðar. Drenlagnir lagðar. Nýjar gangstéttar lagðar með snjóbræðslu auk þess sem innkeyrsla og bílaplön voru endurnýjuð og malbikuð.
2017-2018 – Allir gluggar í blokkinni endurnýjaðir ásamt svalahurðum og hurðum í sameign. Einnig voru unnar múrviðgerðir, málun og þakviðgerðir.
2018 baðherbergi mikið endurbætt ásamt því að unnið var í rafmagni og dyrasími endurnýjaður.
2018 - Eldhúsinnrétting endurnýjuð.
Eftir að núverandi eigandi flutti inn voru eftirfarandi framkvæmdir gerðar:
2021: Íbúð heil spösluð og máluð af fagmanni. Borðplata í eldhúsi endurnýjuð og veggir flísalagðir af fagmanni. Nýr fataskápur í svefnherbergi. Nýir listar lagðir stofu. 
2023 - Teppi í stigagangi endurnýjuð.

Nánari lýsing:
Íbúðin er á annarri hæð í snyrtilegri sameign. Komið er inn í anddyri/hol með baðherbergi strax á vinstri hönd ásamt eldhúsi. Á hægri hönd er hjónaherbergi og stofa.
Anddyri/hol: Innbyggt fatahengi og flísar á gólfi. Rýmið tengir saman öll rými eignarinnar. Hurð hefur verið endurnýjuð í brunavarnarhurð og dyrasíminn endurnýjaður.
Eldhús: Flísalagt eldhús með hvítri innréttingu frá Danska framleiðandanum Blum. Gott skápapláss, innbyggður ísskápur, uppþvottavél, bakaraofn í vinnuhæð, gufugleypir, helluborð, góður borðkrókur og gluggi með opnanlegu fagi.
Stofa/borðstofa: Stofan og borðstofan eru rúmgóðar í björtu samliggjandi rými með harðparketi á gólfum. Úr stofu er útgengt á suðursvalir með útsýni í stóran sameiginlegan garð.
Hjónaherbergi: Rúmgott með stórum glugga til suðurs og endurnýjuðum fataskáp og harðparket á gólfi.
Baðherbergi: Mikið endurnýjað með flísum á gólfi og veggjum. Innrétting með handlaug, upphengt salerni, handklæðaofn, sturta með hertu gleri og tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Gluggi með opnanlegu fagi.
Geymsla: Á jarðhæð sameignar er rúmgóð sérgeymsla með glugga. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Einnig er stórt sameiginlegt þvottahús með sér tengjum fyrir þvottavél og þurrkara og þurrkherbergi á jarðhæð sameignar.
Lóð: Mjög stór sameiginlegur garður og lóð umliggja húsið.

Virkilega falleg og skemmtileg íbúð á vinsælum stað þar sem göngufæri er í flesta þjónustu, eitt vinsælasta útivistarsvæði Reykjavíkur og góðar almenningssamgöngur. Allar nánari upplýsingar veitir Ragnar Guðmundsson fasteignasali S: 844-6516 / netfang: [email protected]

Fáðu frítt söluverðmat fyrir eignina þína hér [email protected]

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.  
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er u.þ.b kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.

Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 
 

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
15.800.000 kr.59.50 265.546 kr./m²201422519.06.2007

17.200.000 kr.59.50 289.076 kr./m²201422515.02.2008

16.300.000 kr.59.50 273.950 kr./m²201422514.07.2008

37.100.000 kr.59.50 623.529 kr./m²201422505.09.2020

58.900.000 kr.59.50 989.916 kr./m²201422506.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010103

Íbúð á 1. hæð
59

Fasteignamat 2025

46.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010104

Íbúð á 1. hæð
72

Fasteignamat 2025

53.100.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.700.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
59

Fasteignamat 2025

46.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.500.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
72

Fasteignamat 2025

52.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.550.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
60

Fasteignamat 2025

46.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.700.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
74

Fasteignamat 2025

53.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

52.050.000 kr.

010404

Íbúð á 4. hæð
74

Fasteignamat 2025

53.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

51.800.000 kr.

010403

Íbúð á 4. hæð
58

Fasteignamat 2025

46.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

45.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband