31.07.2024 1298487

Söluskrá FastansHringbraut 32

101 Reykjavík

hero

22 myndir

57.900.000

818.953 kr. / m²

31.07.2024 - 30 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 30.08.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

70.7

Fermetrar

Fasteignasala

Trausti

[email protected]
899-5949
Kjallari
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Rúmgóð og vel skipulögð þriggja herbergja íbúð á jarðhæð við Hringbraut 32, 101 Reykjavík. Tveir inngangar eru í íbúðina, af Hringbraut og Tjarnargötu, en sá síðari er yfirleitt notaður. Dýrahald hefur verið leyft í húsinu. Frábærlega vel staðsett og aðeins 200 metra fjarlægð frá Háskóla Íslands.

Eignin er skráð samtals 70,7 m2 en þar af er geymslan skráð 2,8 m2. 
Fasteignamat fyrir árið 2025 verður 51.450.000 kr. 


Nánari lýsing:
Forstofa/gangur fataskápur/geymsla, geymslurými undir stiga við hliðina á forstofu.
Eldhús með snyrtilegri eldhúsinnrétting en hluti hennar hefur nýlega verið endurnýjaður, borðkrókur og korkflísar á gólfi. Úr eldhúsi er útgengt í sameiginlegt þvottahús og geymslur sem og í bakgarð eignarinnar.
Stofa rúmgóð með parketi á gólfi.
Baðherbergi með sturtu, snyrtileg innrétting, gluggi, handklæðaofn og flísalagt í hólf og gólf. 
Hjónaherbergi er rúmgott, nýlegir fataskápar frá 2022 og parket á gólfi.
Barnaherbergi með parketi á gólfi.
Geymsla með steingólfi.
Þvottahús er í sameign á hæðinni þar sem hver íbúð er með sitt tengi. 

Allar nánari upplýsingar veitir Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 899-5949 eða á netfanginu [email protected]

Forsendur söluyfirlits: 
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. 

Skoðunarskylda: 
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
18.700.000 kr.70.70 264.498 kr./m²200288612.06.2007

24.500.000 kr.70.70 346.535 kr./m²200288624.03.2015

33.200.000 kr.70.70 469.590 kr./m²200288630.04.2019

57.500.000 kr.70.70 813.296 kr./m²200288630.08.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010001

Íbúð á jarðhæð
70

Fasteignamat 2025

51.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

50.800.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
92

Fasteignamat 2025

67.200.000 kr.

Fasteignamat 2024

66.400.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
92

Fasteignamat 2025

66.700.000 kr.

Fasteignamat 2024

65.900.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

  1. ReyndarteikningarSamþykkt

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi, þar á meðal áður gerðri íbúð á rishæð í húsinu á lóðinni nr. 32 við Hringbraut.

    Bréf hönnuðar dags 14 janúar 2000, virðingargjörð dags 21 september 1930 og afsal dags 6 janúar 1986 fylgir erindinu Skoðunarskýrsla byggingarfulltrúa dags 10 apríl 2000 fylgir erindinu

  2. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi, þar á meðal áður gerðri íbúð á rishæð í húsinu á lóðinni nr. 32 við Hringbraut.

    Bréf hönnuðar dags 14 janúar 2000, virðingargjörð dags 21 september 1930 og afsal dags 6 janúar 1986 fylgir erindinu

  3. ReyndarteikningarFrestað

    Byggingarfulltrúi | Reykjavík

    Sótt er um samþykki fyrir teikningum af núverandi fyrirkomulagi, þar á meðal áður gerðri íbúð á rishæð, í húsinu á lóðinni nr. 32 við Hringbraut.


Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

PóstlistiÁbendingarHafa samband