30.07.2024 1298244
Desjamýri 13
270 Mosfellsbær
7 myndir
109.900.000
377.533 kr. / m²
30.07.2024 - 17 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 16.08.2024
0
Svefnherbergi
0
Baðherbergi
291.1m²
Fermetrar
Tegund
AtvinnuhúsnæðiByggingarár
-Fasteignamat
11.450.000Inngangur
-Fastanúmer*
-Byggingarnúmer*
1165049Brunabótamat
-Verðmat Fastans
-
Staðsetning
Tenglar
Lýsing
Lýsing á eigninni frá fasteignasölu
Tvennar innkeyrsluhurðar eru á þessu bili. VSK kvöð er á húsnæðinu sem kaupandi yfirltekur. Áætluð afhending er í Október 2024, seljandi afhendir eignina fullbúna skv. skilalýsingu.
Fyrir nánari upplýsingar og skoðanir hafið samband við Jón G. Sandholt, löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða [email protected].
Frágangur utanhúss:
Húsið er byggt á 1800 m2 grunnfleti og skiptist í 10 atvinnubil. Húsið er byggt á steyptri vélslípaðri botnplötu, ómeðhöndluð. Burðarvirki úr húss er úr límtréi, milliveggir eru samlokueiningar með steinull, þakvirki er með límtrésbitum áklætt með pir einingum.
Útveggir áklæddir pir einingum. Rúmgóðar innkeyrsluhurðir ( 4,5 á hæð og 4,0m á breidd ) með gluggum og rafmagnsopnun, ásamt inngangshurð. Plan verður malbikað, girðing verður á lóðamörkum og rafmagnshlið við aðkomu lóðar.
Frágangur innanhúss:
Millilloft með stiga og handriði úr timbri. Innra rými er hvít stálklæðning. Ofnar í hverju bili samkvæmt teikningu. Vegghæð útveggs er 5,8 og mænishæð 9,1m. Rafmagnstafla og þriggja fasa tengill, rafmagn er utanáliggjandi samkvæmt teikningu, vinnulýsing í rýminu. Rýminn afhendast með salerni og handlaug. Gólfniðurfall frágengið. Brunavarnir: Tvær óháðar flóttaleiðir eru í hverju bili, ásamt tveimur óháðum flóttaleiðum af milligólf. Endabil eru með flóttaleið út á svalir. Viðurkennt númerað brunaviðvörunarkerfi verður í öllu húsinu skv. ÍST EN 54 og reglum HMS.
Fyrir nánari upplýsingar og skoðanir hafið samband við Jón G. Sandholt, löggiltur fasteignasali í síma 777-2288 eða [email protected].
-----------------------------------------------------------------------
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
Fyrstu kaup - 0,4% af heildarfasteignamati
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ljósmyndir
Verðmat Fastans
Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006
Næg gögn eru ekki tiltæk til að gera verðmat á þessari eign.
Þinglýstir kaupsamningar
Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð
loading
loading
Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum
Eigindi auglýsingar
Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna
Eignanúmer : 1298244
Einnota auðkenni fyrir hverja eign.Verð : 109.900.000
Ásett verð eignarinnar í krónum.Brunabótamat : 0
Brunabótamat eignarinnar samkvæmt síðasta mati.Áhvílandi : 0
Heildarfjárhæð áhvílandi á eigninni.Fasteignamat : 11.450.000
Opinbert fasteignamat eignarinnar.Verð á fermetra : 377.533
Verð eignarinnar á hvern fermetra.Fermetrar : 291.1
Stærð eignarinnar mæld í fermetrum.Dagsetning skráningar : 30.07.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var gefin út.Staða auglýsingar : 16.08.2024
Dagsetningin þegar að auglýsingin var fjarlægð.Skráningardagur : 30.07.2024
Dagsetningin þegar eignin var skráð opinberlega.Póstnúmer : 270
Póstnúmer þar sem eignin er staðsett.Heimilisfang : Desjamýri 13
Fullt heimilisfang eignarinnar.Tegund eignar : atv.
Tegund eignarinnar, t.d. íbúð, einbýlishús, fjölbýlishús.Byggingarár : 0
Ár þegar bygging eignarinnar var fullgerð.Herbergi : 0
Heildarfjöldi herbergja í eigninni.Svefnherbergi : 0
Fjöldi svefnherbergja í eigninni.Stofur : 0
Fjöldi stofa í eigninni.Salerni : 0
Fjöldi salerna í eigninni.Inngangur :
Lýsing á aðalinngangi eignarinnar.Bílskúr : 0
Hvort eignin hafi bílskúr (satt/rangt).Heitur pottur : 0
Hvort eignin sé með heitum potti (satt/rangt).Verönd : 0
Hvort eignin hafi verönd (satt/rangt).Auka íbúð : 0
Hvort eignin innihaldi auka íbúð (satt/rangt).Sýnileg : 1
Hvort eignin sé sýnileg á vefsíðum eða öðrum miðlum (satt/rangt).Heiti heimilisfangs : Desjamýri
Heiti eignar eða byggingar.Húsnúmer : 13
Húsnúmer eignarinnar.
Fasteignaskrá
Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra
010101
Iðnaður á 1. hæð
258 m²
Fasteignamat 2025
10.750.000 kr.
Fasteignamat 2024
10.400.000 kr.
Samskiptasaga byggingar
Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina