30.07.2024 1298236

Söluskrá FastansÞórðarsveigur 16

113 Reykjavík

hero

32 myndir

68.900.000

806.792 kr. / m²

30.07.2024 - 10 dag á Fastanum - Fjarlægt þann 09.08.2024

2

Svefnherbergi

1

Baðherbergi

85.4

Fermetrar

Fasteignasala

Gimli Fasteignasala

[email protected]
659-4044
Svalir
Geymsla

Staðsetning

Auglýsing

Tenglar

Lýsing

Lýsing á eigninni frá fasteignasölu

Gimli fasteignasala kynnir:  Þórðarsveigur 16, 113 Reykjavík. Rúmgóð og falleg 3ja herbergja, alls 85,4 fm íbúð á annarri hæð ásamt stæði í bílageymslu, sérinngangur af svölum, sér þvottahús innan íbúðar. Gott hús og vel staðsett í Grafarholtinu. Íbúð 77,8 fm, geymsla 7,6 fm. Sameiginleg lóð með leiktækjum.

Eignin Þórðarsveigur 16 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 226-4939, birt stærð 85,4 fm. Nánar tiltekið eign merkt 02-02, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.

Allar nánari upplýsingar veitir Halla Unnur Helgadóttir í síma 659-4044, eða [email protected] og/eða Elín Rósa Guðlaugsdóttir í síma 773-7126, eða [email protected]

NÁNARI LÝSING:
Forstofa:  með fataskáp, flísar á gólfi.
Alrými: samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu.
Stofa/borðstofa: stór og björt með útg. á rúmgóðar suðursvalir.
Eldhús: með ljósri innréttingu, spanhelluborð með viftu yfir, nýr bakarofn undir helluborði, tengi fyrir uppþvottavél og gert ráð fyrir háum ísskáp í innréttingu. Gluggi.
Baðherbergið: með nýlegri innréttingu, vegghengdu salerni, baðkari með sturtu, nýl. handklæðaskápur, handklæðaofn. Flísar á gólfi og veggjum, opnanlegur gluggi.
Aðalsvefnherbergi: með tvöföldum fataskáp.
Svefnherbergi #2: með fataskáp. 
Þvottahús: með flísalögðu gólfi, borðplata og efri skápar. Handklæðaofn, þvottasnúrur fylgja.
Sér geymsla er í kjallara með hillum. Í kjallara er einnig rúmgóð hjóla-/vagnageymsla.
Bílastæði: sérmerkt í lokuðu bílageymsluhúsi.
Allir skápar, innrétting í eldhúsi og hurðir eru samstæð, með ljósri viðaráferð. Gólf, nema annað sé tekið fram, eru með ljósu parketi.

Helstu framkvæmdir síðustu ár. 
2019;  húsið sílanborið, gluggar og hurðir málaðar og pússaðar.
2020; þrír hitablásarar  uppsettur í bílskýli. Skipt um hurðamótor í bílakjallara.
2021;; Þakskipti á Þórðarsveigi 16.
Akkur loftstokkar hússins hreinsaðir.  
Bílakjallari rafbílavæddur.

Stutt í náttúruna, göngustígar við Reynisvatn, inn á Hólmsheiði og í Paradísardal. Í fárra mínútna göngufæri er golfvöllur GR , Grafarholtsvöllur, grunnskólar; Sæmundarskóli og Ingunnarskóli, leikskólinn Reynisholt, bakarí, sundlaug, Krónan, KFC, Húsasmiðjan, Blómaval, tvö apótek, Landsbankinn og Framvöllurinn. Örstutt í strætó.

Allar nánari upplýsingar veitir Halla Unnur Helgadóttir í síma 659-4044, eða [email protected] og/eða Elín Rósa Guðlaugsdóttir í síma 773-7126, eða [email protected]

Niðurlag: Virkilega falleg og björt 3ja herbergja íbúð, vel staðsett, sérinngangur af svölum. Stæði í bílageymslu, þvottahús innan íbúðar og öll þjónusta í göngufæri.

Nánari upplýsingar veitir: Halla Unnur Helgadóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 6594044, tölvupóstur [email protected] eða [email protected]

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: [email protected]
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Ljósmyndir

Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing

Verðmat FastansVerðmat Fastans

Söguleg þróun á verðmati eignarinnar frá 2006

Þinglýstir kaupsamningarÞinglýstir kaupsamningar

Á eignum sem deila heimilisfangi og stærð

Pnr.HeimilisfangKaupverðStærðFermetraverðTegundFastan.Dags.Noth.
21.400.000 kr.85.40 250.585 kr./m²226493907.05.2007

22.700.000 kr.85.40 265.808 kr./m²226494418.09.2007

22.600.000 kr.85.40 264.637 kr./m²226494129.10.2007

19.300.000 kr.85.40 225.995 kr./m²226494611.04.2011

22.300.000 kr.84.80 262.972 kr./m²226493616.07.2012

25.900.000 kr.85.40 303.279 kr./m²226494122.03.2014

24.500.000 kr.85.40 286.885 kr./m²226493903.07.2014

28.200.000 kr.84.80 332.547 kr./m²226493620.03.2015

36.000.000 kr.85.40 421.546 kr./m²226494526.06.2017

42.100.000 kr.85.40 492.974 kr./m²226494114.01.2021

49.000.000 kr.84.80 577.830 kr./m²226493610.06.2021

51.500.000 kr.85.40 603.044 kr./m²226494106.10.2021

55.900.000 kr.85.40 654.567 kr./m²226493926.08.2022

61.900.000 kr.85.40 724.824 kr./m²226494123.08.2023

58.000.000 kr.85.40 679.157 kr./m²226494528.09.2023

67.400.000 kr.85.40 789.227 kr./m²226493906.09.2024

Fastinn geymir kaupsamninga aftur til 2007

Sótt frá Þjóðskrá

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

loading

Stundum hafa eignir ekki verið seldar nógu oft / yfir höfuð siðan 2007. Þá getur þú notað Samanburðinn sem greinir verðsögu sambærilegra eigna úr þinglýstum kaupsamningum

Eigindi auglýsingarEigindi auglýsingar

Ítarlegri atriði sem á við um auglýsinguna

FasteignaskráFasteignaskrá

Eignir í sömu byggingu og upplýsingar þeirra

010104

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.150.000 kr.

Fasteignamat 2024

63.750.000 kr.

010101

Íbúð á 1. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.050.000 kr.

010102

Íbúð á 1. hæð
86

Fasteignamat 2025

59.300.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.900.000 kr.

010103

Íbúð á 1. hæð
84

Fasteignamat 2025

58.500.000 kr.

Fasteignamat 2024

59.100.000 kr.

010205

Íbúð á 2. hæð
96

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.650.000 kr.

010201

Íbúð á 2. hæð
97

Fasteignamat 2025

64.050.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.700.000 kr.

010202

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010203

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010204

Íbúð á 2. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.600.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.200.000 kr.

010305

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.900.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.550.000 kr.

010301

Íbúð á 3. hæð
96

Fasteignamat 2025

63.850.000 kr.

Fasteignamat 2024

64.450.000 kr.

010302

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010303

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

010304

Íbúð á 3. hæð
85

Fasteignamat 2025

59.450.000 kr.

Fasteignamat 2024

60.100.000 kr.

Samskiptasaga byggingar

Atriði af fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur er varðar eignina

Engin samskiptasaga fannst á þessari eign.


    Byggir aðeins á útgefnum fundum Byggingarfulltrúa Reykjavíkur á milli 1997 - 2024 ( júlí ).

    PóstlistiÁbendingarHafa samband